Leita í fréttum mbl.is

Féll borgarafundurinn í Háskólabíói niđur???

Í kvöld kl . 20:00 var haldinn, ađ öllum líkindum, borgarafundur í Háskólabíói um skuldavanda heimilana og ađ mörgu leiti miskunnarlausa herferđ kröfuhafa bankana, lífeyrissjóđana og Íbúđalánasjóđ, gegn ţeim heimilum er illa fóru út úr bankahruninu, er varđ hér í október 2008.  Undirritađur átti ekki heimangengt, en sćtti sig ţó viđ, ađ geta séđ frétt af fundinum eđa um fundinn í seinni fréttum sjónvarps.

Seinni fréttir sjónvarps liđu hjá, en ekki minnst á fundinn einu orđi í sjónvarpi allra landsmanna.

Í kjölfar bankahrunsins , haustiđ 2008, voru haldnir borgarafundir einu sinni í viku, fyrst í Iđnó og síđar í Háskólabíói.  Á ţeim tíma ţóttu ţessir fundir ţađ stórmerkilegir ađ nánast var taliđ inn á ţá, í ađalfréttatíma sjónvarps og í Kastljósţćtti ţeim er kom í kjölfar fréttanna.

Ekkert var sagt frá fundinum í ađalfréttatímanum og ekki Kastljósinu heldur. 

Mađur getur nú alveg skiliđ Kastljósiđ, enda fyrirbćri er kallast ,,hártattú" og björgun eins umsjónarmanns Kastljósins, mun merkilegra viđfangsefni en áđurnefndur fyundur. :-)

En kannski er ţađ nú bara svo, ađ ţegar hópur einstaklinga sér sig knúinn til ţess ađ leigja stćrsta bíósal landsins undir fund um ţau málefni er ţar voru rćdd, ţá ţyki slíkt ekki fréttnćmt.

Ţađ ţykir kannski bara eđlilegt og hiđ besta mál, hvernig ástandiđ í ţjóđfélaginu er og alger óţarfi ađ splćsa á viđburđ eins og borgarafund, fréttamanni međ tökumann međferđis?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll; Kristinn Karl !

Jú; fundurinn fór fram - međ hinum mestu ágćtum, viđ vorum 3 samferđa; héđan austan úr Árnessýlu, og sýndist okkur tiltölulega eindregin samheldni, ţeirra Hundrađa fundarmanna, sem saman voru komnir, í Háskóla Filmsýngarhúsi (Háskólabíói).

Auđvitađ; er löngu kominn tími á, viđlíka ađgerđir - á samskonar hlutum, og Túnismenn - Egyptar - Líbýumenn og fleirri hafa iđkađ, gagnvart valdastéttunum, ţar syđra - og eystra, ágćti drengur.

Nógsamlega komiđ; af Helvízkri lognmollunni, hér á Ísafoldu, Kristinn Karl. 

Međ beztu kveđjum; af utanverđu Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 01:00

2 identicon

Er ekki bara komin skjálfti í stjórnvöld og ţau nýta sér ţađ ađ hafa ráđandi fólk í ruv í vasanum, en ég held ađ ţegar boltinn fer ađ rúlla ţá muni ţau ekki ná ađ standa gegn ţjóđinni ţau muni hrejast á brott.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 07:00

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ríkisútvarpiđ er útvarp ríkisstjórnarinnar.

Ekki ţjóđarinnar. 

Viggó Jörgensson, 27.9.2011 kl. 14:28

4 identicon

Ţarna eru sammála núverandi stjórn og stjórnarandstađa: ađ segja ekki frá ţví ţegar veriđ er ađ upplýsa um lána-svika-ţjófnađinn. Og frćđa almenning um lögleysuna. Hefđbundnir fjölmiđlar upplýsa fólk ekki um ţessi mál. Enda í eigu LÍU og JónsÁsgeirs og báđir ţessir ađilar vilja óbreytt ástand og eru sammála um ađ láta almenning blćđa.

Rósa Halldórsdóttir (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 20:45

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Stundum verđur mađur gersamlega orđlaus af óskammfeilninni sem birtist í fréttamati fjölmiđlanna og ţví hversu skipulega ţeir sniđganga alla ţá vitsmuni, hugmyndaflug og óeigingirni sem hefur birts í viđspyrnunni. Mađur fyllist reyndar fyrirlitningu yfir sumum fréttum sem rata inn á síđur ţeirra og rásir í stađinn!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 27.9.2011 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband