Leita í fréttum mbl.is

Leigja Grímsstaði á Fjöllum?

Vegna fyrirhugaðra kaupa Kínverjans á Grímsstöðum á Fjöllum, hefur verið rætt erlendar fjárfestingar, gagnkvæmni í viðskiptum.

Á milli Íslands og Kína eru engir slíkir samningar til, í það minnsta ekki hvað varðar kaup á landi, að hvað best ég veit.

Í Kína eru lögin hins vegar þannig, að Íslendingur, gætti greitt fyrir afnot af kínversku landi í 70 ár og svo tæki kínverka ríkið það til sín.

 Í Þeirri viðleitni að halda einhverri gagnkvæmni gangandi, mætti bjóða Kínverjanum Grímsstaði til leigu til langs tíma (70 ár) og jafnvel gera enn betur en kínversk stjórnvöld og bjóða upp á framlengingu samningsins að loknum leigutíma, að uppfylltum skilyrðum.

 Í samningnum yrði þó að tryggja að allar þær auðlindir er kynnu að finnast á jörðinni, væru eign Íslendinga og gæti leigutakinn ekki vænst tekna af þeim, nema einhverjar greiðslur, eða afslátt af leigu, fyrir afnot af því landi sem vinnsla auðlindana færi fram á. Enda væri landið innan þess landssvæðis er hann leigir.


mbl.is Óska eftir viðræðum við Huang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eigum við nokkuð að vera deita Kinverjann  !!  "Hollur er heimafenginn baggi " ,eins og við þekkjum Erfiðara að þurfa fást við hann allaleið til Kina ef illa fer!  Treysti ekki ekki Jóhönnu til að tala Kinversku fyrst hún kann ekki einu sinni Ensku  :(  .....

Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband