30.6.2011 | 14:37
Samt fékk Ríkisendurskoðun ábendingar úr ráðuneytinu hvernig skildi vinna skýrsluna.
,,Forsætisráðuneytið fagnar því að fram komi með skýrum hætti í skýrslu
Ríkisendurskoðunar um greiðslur ráðuneyta til starfsmanna
félagsvísindasviðs Háskóla Íslands að Ríkisendurskoðun hafi enga ástæðu
til þess að ætla að upplýsingum hafi vísvitandi verið leynt með svari
forsætisráðherra."
Þess ber þó að geta að þegar fréttist af því að útektarbeiðnin hafi verið send Ríkisendurskoðun, þá sendi Forsætisráðuneytið Ríkisendurskoðun ábendingar um það, hvernig best væri að vinna úttekt þessa. Hins vegar skal það þó koma fram, að Ríkisendurskoðun kvaðst ætla að hunsa ábendingar ráðuneytsins. Hvort sem það hafi verið gert, eður ei.
Það eitt sér, hlýtur að benda til þess að, einhverja skömm hafi nú ráðuneytið vitað upp á sig.
Forsætisráðuneyti bregst við skýrslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst komið nóg af þessum útúrsnúningum öllum saman og tími komin á að Jóhanna segi af sér...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 30.6.2011 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.