14.6.2011 | 20:01
Kvótaleikrit sett upp til að ,,gleyma" þessu?
Það er nær öruggt að meiriihluti sé í þinginu fyrir því að ráðast í þessi útboð. Gallinn við þann meirihluta er samt líklegast sá að annar stjórnarflokkurinn myndi ekki tilheyra þeim meirihluta. Enda er andstaða Vg. við áform að þessu tagi þ.e. olíuvinnslu á Drekasvæðinu alkunn.
Af þeim sökum hefur það þótt illskárri kostur að henda vanbúnum kvótafrumvörpum inn í þingið, í þverpólitískri ósátt, vitandi það að kvótafrumvörpin næðu aldrei í gegn að því gagni sem ætla má að hafi verið stefnt að í fyrstu.
Þetta er því enn eitt dæmið um það að hin norræna velferðarstjórn, gerir allt sem hún mögulega getur til þess að hindra alla mögulega framþróun í landinu.
![]() |
Olíuleitarútboði frestað? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi stjórn á sér enga líka í sögunni, fyrir klúður, yfirhylmingar, vanrækslu, yfirgang, bull og vitleysu. Það er orðið svo augljóst, eins og þú segir, að þeir eiga líklega langan lista af málum sem þeir henda inn í þingið til þess eins að dreifa athyglini frá málum sem í raun snerta þjóðarhag.
Ég er með smá lista sem þeir geta bætt inn á sinn lista yfir óþurftarmál sem allir geta haft skoðun á:
1. Málum Alþingishúsið rautt
2. Gerum þjóðveg 1 að einstefnugötu (þá þarf ekki að tvöfalda hann)
3. Rífum Höfða
4. Þjóðarátak um samræmda bifreiðaeign (t.d Gulur Ford Focus ætti að henta öllum)
Björn (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 20:42
Svosem ágætis samsæriskenning. En einungis kenning. Annars fínn pistill =)
Sleggjan og Hvellurinn, 14.6.2011 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.