5.4.2011 | 15:20
Íslensk alþýða fífluð og henni hótað innan úr Karphúsi.
Á meðan Margrét Kristmundsóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, situr ekki inn í Karphúsi og berst gegn því að starfsmenn skjólstæðinga sinna, þokist hænufet í átt að mannsæmandi launum, þá berst Margrét með kjafti og klóm fyrir því að íslenskir launamenn, taki á sig Icesaveklafann og aukna skattbyrði, enda á það að tryggja skjólstæðingum hennar svo hagstæð lán.
ERGO: Umhyggja hennar fyrir íslensku þjóðarinnar spannar ekki stærra svið, en að sá hluti þjóðarinnar sem getur ekki keypt í matinn, fyrir sig og börnin sín, án þess að velta fyrir sér hverri krónu, getur étið það sem úti frýs. Þessi hópur er þó, að hennar mati, alveg nógu góður, til þess að niðurgreiða vaxtakjör skjólstæðinga hennar með hærri skattbyrði.
Andspænis Margréti í Karphúsinu, situr svo Guðmundur Gunnarsson, einn af gagnaðilum hennar í þeirri kjaradeilu, er unnið er að lausn á í Karphúsinu. Guðmundur og Margrét, eiga þó sameiginlegt það baráttumál, að skella Icesaveklafanum, með aukinni skattbyrði á íslenskt launafólk. Enda bárust eftirfarandi skilaboð frá Guðmundi:
"Er ákaflega vel inni í efnahagsforsendum og að ef Nei verður ofaná þá verður samningaviðræðum slitið í Karphúsinu vegna forsendubrests það gildir um báða aðila. Guðm Gunnarss"
ERGO:Ef íslenskir launþegar kjósa ekki ,,rétt" í kosningu, um pólitískt deiluefni, þá verða ekki nýir kjarasamningar gerðir.
Þó svo að það komi kjarabaráttu íslenskra launþega og Icesave, í sjálfu sér ekkert við, þá má geta þess að þessi sami Guðmundur sest á morgun í nýskipað stjórnlagaráð og tekur til við að skrifa nýja stjórnarskrá fyrir íslensku þjóðina. Þar hittir Guðmundur fyrir, annan vopnabróðir sinn í baráttunni fyrir því að íslenskir launamenn axli Icesavebyrðarnar. Sá heitir Vilhjálmur Þorsteinsson, viðskiptafélagi Björgólfs Thors, einn helsti tengiliður Björgólfs við Samfylkinguna og einn helsti Icesavetrúboði Samfylkingarinnar.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.