Það þarf að vinda ofan af bullinu sem að framsalið hefur orsakað. Það eru nokkur atriði sem að menn hafa annað hvort ekki séð fyrir eða ekki viljað sjá fyrir, þegar framsalið var leyft.
1. Það sem þú mátt framselja öðrum (kvóta) það ,,áttu". (eða bátur/útgerð)
2. Það sem þú kaupir (kvóta) , ,,eignastu". (eða bátur/útgerð)
3. Þar sem kvóti skráist sem ,,eign" báts, þá verður báturinn verðmætari. Þar sem ,,eignin" gefur af sér arð. Alltso báturinn hefur ,,rétt" til þess að veiða x mikið og skapa x mikinn arð.
4. Þegar bátur eykur við ,,eign" sína (kvóta), verður báturinn verðmætari, og þar með skapast veðrými á bátinn. Frekari lán tekin með veði í bát, vegna verðmæta sem felast ekki í bátnum sem slíkum, heldur í þeim framtíðartekjum sem báturinn skapar.
Gallinn við þetta allt saman er, að þó svo að fiskurinn í hafinu hér í kring sé þjóðareign, þá er með lögum, búið að gera veiðiréttinn á honum að ,,eign". Það stangast reyndar á úrskurð Mannréttindadómstóls SÞ.
En ætli menn að vinda sér í það að fylgja úrskurði Mannréttindadómstóls SÞ, þá reka þeir sig á eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar.
Löggjafinn (Alþingi) hefur í rauninni, fest sig í þessum vef, einn og óstuddur.
Pattstaða í augnablikinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu nú hægur, hvað hafa mannréttindi að gera með kvótann. Þetta verður þú að fara í nánar, og útskýra hvað þú átt við hérna. Því mannréttindi hafa lítið með eignir, og eignarétt að gera.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 2.4.2011 kl. 11:31
Kvótakerfið er ekki svo slæmt því það má lagfæra og sníða af því agnúa. En þetta framsal var svo klaufalega framsett að það munn valda deilum og óróa alla tíð þar til það verður lagað þannig að eignarréttar ákvæði þjóðarinnar verði virt.
Hrólfur Þ Hraundal, 2.4.2011 kl. 13:04
Þetta er málið Kristinn. Þarna eru við í sjálfheldu með framsalið og þetta er það sem hópur innan LÍÚ er búinn að vera að plotta frá því 1993. Það kemur fiskveiðistjórnun ekkert við bara að halda þessu í sessi svo hefð komist á þetta fyrirkomulag og þeir geti kallað þetta til sín.
Útaf þeim gífurlegu hagsmunum sem þeir sáu í þessu var allt gert til að brjóta niður öll andmæli við þessu fyrirkomulagi og fengu menn í greininni að fjúka hægri vinstri ef þeir gagnrýndu kvótakerfið.
Þess vegna er það mín skoðun að skipta beri um fiskveiðistjórnunar kerfi til að klippa á þetta ferli sem annars leiðir til styrjaldar í þjóðfélaginu. Ef farið er í einhver potta og fyrningar áform verður það þvílíkt regluverk að þetta sem við höfum nú verður barnaleikur á móti því sem kæmi með svona hnoði.
Kvótakerfið er Rússneskt fyrirkomulag sem á ekki erindi inní hagkerfi sem byggir á frelsi einstaklingsins til athafna og markaðs kerfi. Það er alltof þungt í vöfum, byggir ekki upp fiskstofnana og hámarkar ekki afraksturinn.
Já og er óréttlátt og stenst ekki alþjóðalög um mannréttindi.
Ólafur Örn Jónsson, 3.4.2011 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.