28.3.2011 | 18:42
Verður neyðarlögunum íslensku, hnekkt fyrir breskum dómstólum?
Hvort sem samningurinn verður samþykktur eða ekki, þá er það nær öruggt að þeir sem ekki fengu greiddar sínar innistæður upp í topp úr bresku og hollensku tryggingarsjóðunum, svokallaðir ofur-innistæðueigendur muni sækja sinn rétt fyrir dómstólum.
Verði samningurinn samþykktur, þá munu lyktir mála ofur-innistæðueigendana, gegn íslenska ríkinu, fara fram fyrir breskum dómstólum, en ekki íslenskum.
Máli sínu til stuðnings munu þeir veifa áminningarbréfi ESA, um mismunun íslenskra stjórnvalda. Til að styðja við áminningarbréfið munu þeir láta þess getið að íslensk stjórnvöld hafa ekki svarað bréfinu efnislega, með gagnrökum og hljóta því að vera sammála efni þess. Einnig hafi þau í þrígang samþykkt að fara fram á ríkisábyrgð vegna Icesave.
Verði samningurinn samþykktur þá virkjast eftirfarandi atriði:
"Grein 10.9 Lög sem gilda. SAMNINGUR ÞESSI OG MÁL, KRÖFUR EÐA ÁGREININGUR SEM RÍS VEGNA HANS EÐA Í TENGSLUM VIÐ HANN, HVORT HELDUR ER INNAN EÐA UTAN SAMNINGA (e. CONTRACTUAL OR NON-CONTRACTUAL), SKULU LÚTA ENSKUM LÖGUM OG TÚLKAST SKV. ÞEIM.
Í stuttu máli, þá verður skorið úr um lögmæti neyðarlaganna íslensku, fyrir breskum dómstólum, skv. breskum lögum, fari svo að samningurinn verði samþykktur í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. Apríl.
Að samþykkja lögsögu dómstóla erlends ríkis til þess að túlka og dæma um lögmæti íslenskra laga, heitir á góðri íslensku, fullveldisafsal.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Athugasemdir
Hvorki Bretar né Hollendingar hafa grundvöll til að fara í mál við ríkið Ísland. Þeir eiga/verða að sækja þá sem áttu bannkanna. Þessu eigum við að halda á lofti.
Valdimar Samúelsson, 28.3.2011 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.