23.3.2011 | 11:55
Ísland í gær, 22/3 2011.
Tveimur þingsætum stolið.
Um hádegisbil , þann 21. mars, hurfu tvö þingsæti úr fórum Vinstri hreyfingarinnar, grænt framboð. Flokksstofnanir Vinstri grænna, vita hverjir voru þar að verki og höfða til siðferðiskenndar ,,þjófanna" og biðja þá um að skila þingsætunum, ekki síðar en strax.
Utanríkisráðherra fagnar styrkingu ríkisstjórnarinnar
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, fagnaði að loknum ríkisstjórnarfundi, meintum þjófnaði þingsæta Vinstri grænna, er getið er í fréttinni hér að ofan. Taldi utanríkisráðherrann meintan þjófnað styrkja ríkisstjórnarsamstarfið og festa hina Norrænu velferðarstjórn í sessi um ókomin ár.
Heimildir innan úr stjórnarráðinu segja ennfremur, að aukinn kraftur hafi verið settur í að ljúka endurskipulagningu ráðuneyta í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Unnið sé að því hörðum höndum, flýta sem unnt er, stofnun Atvinnuráðneytis. Sömu heimildir segja einnig að nýr atvinnumálaráðherra, muni verða Jón Bjarnason, sjávarútvegs og landbúnaðrráðherra. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, mun svo taka við embætti mennta og menningarmálaráðherra, þegar Katrín Jakobsdóttir fer í barnseignarleyfi með vorinu.
Aðspurður kvaðst heimildarmaður fréttastofu, ekki óttast væringar innan Samfylkingarinnar, vegna málsins. Slík átök myndu aðeins skerpa á ástinni og styrkja ríkisstjórnina í komandi afrekum hennar.
Heimildir innan úr stjórnarráðinu segja ennfremur, að aukinn kraftur hafi verið settur í að ljúka endurskipulagningu ráðuneyta í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Unnið sé að því hörðum höndum, flýta sem unnt er, stofnun Atvinnuráðneytis. Sömu heimildir segja einnig að nýr atvinnumálaráðherra, muni verða Jón Bjarnason, sjávarútvegs og landbúnaðrráðherra. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, mun svo taka við embætti mennta og menningarmálaráðherra, þegar Katrín Jakobsdóttir fer í barnseignarleyfi með vorinu.
Aðspurður kvaðst heimildarmaður fréttastofu, ekki óttast væringar innan Samfylkingarinnar, vegna málsins. Slík átök myndu aðeins skerpa á ástinni og styrkja ríkisstjórnina í komandi afrekum hennar.
Lagning hjáleiðar miðar hægt en örugglega áfram
Lagning hjáleiðar framhjá úrskurði Hæstaréttar vegna stjórnlagaþingskosninganna, hélt áfram á Alþingi í dag. Stóð vinna við lagninguna til miðnættis. Búist er við því að Alþingi haldi vinnu við lagninguna áfram í dag (23. mars) og ljúki þá jafnvel verkinu.
Úrskurður um jafnréttislagabrot móttekinn í útgáfuteiti
Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir fagnaði í gær ásamt samstarfsfólki sínu í ráðuneytinu, útgáfu nýrra siðareglna ráðuneytisins. Var almennt gerður góður rómur að dagskrá útgáfuteitisins, þó svo að óvænt móttaka forsætisráðherra á úrskurði Úrskurðarnefndar jafnréttismála um brot ráðuneytisins á jafnréttislöggjöfinni, hafi vakið hvað mesta kátínu nærstaddra.
Var það mál manna að enginn annar ráðherra, fyrr né síðar, væri betur til þess fallinn, að vita móttöku slíkum úrskurði, nema einmitt Jóhanna Sigurðardóttir.
Jafnréttismálin hafa lengi verið Jóhönnu hugleikin og hafa verið hennar helsta baráttumál á áratuga löngum stjórnmálaferli hennar. Er ástfóstur Jóhönnu við jafnréttismálin hvílíkt, að hún gat á sínum tíma ekki hugsað sér að hverfa úr stóli félagsmálaráðherra, yfir í Forsætisráðuneytið, nema hún fengi að taka með sér jafnréttismálin. Enda ætti hún óformlegan eignarrétt á málaflokknum.
Var það mál manna að enginn annar ráðherra, fyrr né síðar, væri betur til þess fallinn, að vita móttöku slíkum úrskurði, nema einmitt Jóhanna Sigurðardóttir.
Jafnréttismálin hafa lengi verið Jóhönnu hugleikin og hafa verið hennar helsta baráttumál á áratuga löngum stjórnmálaferli hennar. Er ástfóstur Jóhönnu við jafnréttismálin hvílíkt, að hún gat á sínum tíma ekki hugsað sér að hverfa úr stóli félagsmálaráðherra, yfir í Forsætisráðuneytið, nema hún fengi að taka með sér jafnréttismálin. Enda ætti hún óformlegan eignarrétt á málaflokknum.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf jafm mikil og "god" afkost a thessum launthegum okkar
Magnús Ágústsson, 24.3.2011 kl. 05:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.