5.3.2011 | 16:52
Hvað veldur töfinni???
Áður en að Hæstiréttur ógilti stjórnlagaþingskosningarnar, var ekki annað vitað, en að vinna stjórnlaganefndar væri á áætlun. Sú áætlun hljóðaði upp á skýrsluskil fyrir 15. feb. Úrskurður Hæstaréttar á ekkert að hafa breytt neinu varðandi skiladaginn, nema auðvitað að nefndin hafi farið fram á frest vegna úrskurðarins. Engar fréttir hafa borist af slíkri beiðni og því síður af heimild til frestunar vegna ófyrirséðra aðstæðna.
Hins vegar er það svo að eftir úrskurð Hæstaréttar og sér í lagi eftir að forsetinn synjaði Icesave III staðfestingar, hafa raddir stjórnarþingmanna um tilteknar breytingar á stjórnarskrá verið háværari.
Stjórnlagaráðinu er ætlað sama hlutverk og stjórnlagaþinginu var ætlað. Það segir sig því sjálft að hvorki úrskurður Hæstaréttar né synjun forsetans ætti að hafa nokkuð að gera með skýrslugerðina, sem að forseti Alþingis lýsir yfir að sé enn í gangi.
Hvað veldur þá því að vinna stjórnlaganefndar er þremur vikum á eftir áætlun? Hvaða mál bættust við á lokasprettinum? Er starfi stjórnlaganefndar stjórnað úr Forsætisráðuneytinu? Ræður Forsætisráðuneytið umræðudagskrá nefndarinnar?
Skýrslan enn í vinnslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamlaið er hvað á að koma á eftir 9. greininni, því að "ríkisstjórnin sem ekki kann að reikna", kann heldur ekki að telja upp ð 10.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 5.3.2011 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.