22.2.2011 | 08:59
Ráðgefandi dómstóll er engin endalok.
EFTA-dómstóllinn er enginn lokapunktur, langt því frá. Hann er bara ráðgefandi og óbindandi og endurspeglar túlkun þeirra er í honum sitja á EES-samningnum.
,,Dæmi" EFTA-dómstóllinn eða öllu heldur veitir þá ráðgjöf að Íslendingar eigi að borga, þá getur í rauninni bara tvennt gerst. Menn setjast aftur að samningaborði, eða Bretar og Hollendingar fara í bótamál, hérlendis. Hérlendir dómstólar dæma samkvæmt íslenskum lögum, en ekki úrskurðum EFTA-dómstólsins eða annarra, nema að slíkt sé að finna í íslenskum lögum, þegar málinu er stefnt fyrir íslenskum dómstólum.
Þangað til að sú staða kæmi upp, þá væri lokaniðurstaðan um heimtur úr þrotabúi Landsbankans mun nær, en hún er í dag og varla um neinar getgátur að ræða, varðandi heimtur. Í neyðarlögunum, sem að nota bene, ESA og EFTA hafa fyrir sitt leiti gefið grænt ljós á, er TIF, Tryggingarsjóði innistæðueigenda og fjárfesta gefinn forgangur í kröfur í þrotabúið.
Verði heimtur úr búinu eitthvað lægri en sú upphæð, sem að Bretar og Hollendingar ákváðu óumbeðnir að greiða þarlendum innistæðueigendum, til að forða eigin bankakerfi frá áhlaupi, þá er það bara þeirra eigin tap og enginn ábyrgur fyrir því, nema þáverandi stjórnvöld þeirra landa.
Varðandi hótanir um að slíta eða tefja ESB-aðlögunnarferlið, þá grætur það ekki stór hluti þjóðarinnar, þó svo að blogglúðrasveit Samfó, þyrfti eflaust ríflegar ársbirgðir af tissue. Einnig má alveg slá því föstu að því ferli yrði hvort eð er sjálfhætt, taki EFTA-dómstóllinn málið fyrir.
Hingað til er þessi svokallaða vantrú alþjóðasamfélagsins, miðuð við pólitískt skipaða ,,vantrú" rúmlega 25 ESB-þjóða.
Stærsta tjónið við dómstólaleiðina væri því eflaust hægt að skrifa upp á slælega og ESB-miðaða baráttu íslenskra stjórnvalda fyrir málstað Íslendinga í deilunni, ekkert annað.
Býst ekki við bótamáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.