19.2.2011 | 21:49
Aðferðafræði launahækkunar dómara notuð á vinnumarkaði í áraraðir.
Hvað sem fólki kann að finnast um hæstaréttardómara og dómara almennt, þá er þessi yfirvinnugreiðsla til þeirra vegna álags, nánast það sama og launþegar hjá ríki og á almenna vinnumarkaðnum hafa samið um í fjölda ára, óunninn yfirvinna.
Hins vegar er fólk með ca. 500 þús á mán líkt dómarar með ca 5000 kall á tímann í yfirvinnu, þannig að einn yfirvinnutími á 20 vinnudaga í mánuði gerir ca. 100 þús kall á mánuði.
Hins vegar fengi sá sem er á lágmarkslaunum aðeins 16500 kr. ca. yrði bætt á hann einum yfirvinnutíma á dag, hvort sem hann yrði unninn eða ekki.
Við þetta má svo bæta, að þegar ákvæðum um óunna yfirvinnu og aðrar aukagreiðslur er bætt í kjarasamninga, þá er það á kostnað taxtahækkana.
Það má því alveg spyrja sig að því, hvort að sá ,,gríðarlegi" árangur verkalýðsfoyrstunnar í því að semja um óunna yfirvinnu og aðrar aukagreiðslur, sé ekki ein af ástæðum þess að lágmarkslaun í landinu, eru nánast á pari við atvinnuleysisbætur?
Viðurstyggileg móðgun við landsmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigmundur Ernir !. Hver er það ? Rugludallur galore, ekkert annað. Auðvitað er ríkisstjórnin búin að missa allt úr höndum sér og kjarasamninga kíka ! Í rikisstjórn Jóhönnu og Steingríms sem ALDREI þurfa að bera ábyrgð á því hvort þau lugu eða sögðu satt um ICESAVE. Þau eru nefnilega á útleið eftir 30 ára launatékka frá ríkinu !
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 19.2.2011 kl. 22:04
Í hvaða kjarasamningum eru ákvæði um óunna yfirvinnu?
Jón Bragi Sigurðsson, 21.2.2011 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.