17.2.2011 | 17:15
Tannlaus dómstólagrýla!!
Helstu rök sem notuð eru fyrir nauðsyn þess að samþykkja Icesave III er helst tvenn. Betri samningur en Svavars-samningurinn og svo hættan af því að lenda fyrir dómstólum.
Það er nánast sjálfgefið að nýi samningurinn sé betri en Svavars-samningurinn, enda sparkaði Svavars-samningurinn, Versalasamningunum úr toppsætinu yfir verstu samninga allra tíma.
Hættan við dómstólaleiðina er að mestu mat þeirra, er hafa talað fyrir samþykkt allra Icesave-samningana þriggja. Meginslagkraftur þess áróðurs, eru líkur nánast valdar af handahófi, á því að við myndum tapa því dómsmáli. Hins vegar tala menn ekkert um líkur þess að málið lendi fyrir dómstólum, fari svo að forsetinn synji samningunum staðfestingar og þjóðin felli hann svo í þjóðaratkvæði.
Líkurnar fyrir því að málið endi fyrir dómstólum, nái Icesave III ekki fram að ganga eru hverfandi. Ástæðan fyrir því er að viðsemjendur okkar, eru jafnslæmum málum við sigur í því máli og þeir yrðu við tap.
Sá dómstóll sem málið færi fyrir, hefði að sjálfsögðu lögsögu á EES-svæðinu og hefði úrskurður hans í málinu, því fordæmisgildi á EES-svæðinu. ,,Sigur" Breta og Hollendinga í málinu myndi því setja allt bankakerfi á EES-svæðinu í uppnám, vegna þess að þá yrði til dómsfordæmi fyrir ríkisábyrgð á innistæðutryggingasjóðum. Það þarf ekki að hafa mörg orð um það, að það er engin eftirspurn eftir slíkri niðurstöðu á EES-svæðinu.
Fólkið sem sveilfar dómstólagrýlunni, er því mun hættulegra íslenskri þjóð, en grýlan sjálf. Enda er þar á ferðinni fólkið, sem með einbeittum brotavilja, leggur stein í götu allra þeirra er hyggjast hefja hér atvinnuuppbygginu og verðmætasköpun.
Undirskriftir afhentar á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bæði Lárus Blöndal og Lee Buchheit mæla eindregið gegn dómstólaleið. Það gerir líka mikill meirihluti þingmanna xD.
Og þetta "fordæmi" sem þú nefnir er annað, það myndi einfaldlega skapast það fordæmi að innlánstryggingasjóðir væru ekki tóm sýndarmennska.
Skeggi Skaftason, 18.2.2011 kl. 08:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.