5.2.2011 | 14:47
Kröfur Breta og Hollendinga ennþá jafn löglausar!!
Þrátt fyrir að samningurinn heiti eitthvað annað en lánssamningur, vextirnir séu lægri og verðmæti þrotabús Landsbankans, er kannski eitthvað meira en búist var við, þá byggist niðurstaða samningsins á löglausum kröfum, Breta og Hollendinga.
Krafan er enn að íslenskir skattgreiðendur, gangist í ábyrgð fyrir því að heimtur þrotabúsins verði nægar. Nægi eignir búsins ekki, þá borga skattgreiðendur, íslenskir það sem upp á vantar. Einnig er enn er ætlast til þess að íslenskir skattgreiðendur, borgi vexti af upphæðinni, þangað til að útgreiðslur úr þrotabúinu hefjast, í það minnsta.
Breytingar á samningnum eru því tæpast efnislegar, heldur felast þær í stærstum dráttum í lægri vaxtaprósentu og auknum væntingum um heimtur úr þrotabúi Landsbankans gamla.
Höfnun þjóðarinnar á Icesave II var vegna efnislegra þátta samningsins, ekki vegna vaxta eða minni væntinga um heimtur úr þrotabúi bankans.
Íslenskir skattgreiðendur eiga ekki, að þeim forspurðum, að ábyrgjast erlendar skuldir einkabanka, né að kosta björgun Breta og Hollendinga á eigin bönkum.
Ekki gegn ályktun landsfundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
Athugasemdir
Borgum ekki krónu í bætur fyrir ránsfeng glæpamanna!
corvus corax, 5.2.2011 kl. 15:18
Nokkrir alþingismenn hafa ekkert leyfi til að innheimta lögleysu og ólöglega skatta af okkur. Við vorum líka búin að segja NEI.
Elle_, 5.2.2011 kl. 15:27
Þegar atkvæði manns til Sjálfstæðisflokksins er orðið atkvæði til Samfylkingarinnar, er orðið tilgangslaust að kjósa yfirhöfuð.
Flokkurinn á valið. Ég hver ásamt tugum þúsunda af lista kjósenda hans. Eða þessi formaður.
Burt með Icesave-Bjarna (IP-tala skráð) 6.2.2011 kl. 16:44
Að kjósa Icesave er að leggja blessun sína yfir siðlaust arðrán á þriðja heims þjóðum sem eru að slignast undan þjóðarskuldum. Að kjósa Icesave er að bregðast fátækustu þjóðum heims á úrslita stundu í stað þess að koma með gott lagalegt fordæmi um undankomuleið frá þjóðarskuld. Þjóðarskuldir drepa lítil börn á hverri sekúndu, og drepa fleiri en sjúkdómar og matarskortur til samans. Það eru þjóðarskuldir sem lama Afríkuríkin umfram allt. Að kjósa Icesave, eða leggja blessun sína yfir það á nokkurn hátt, er að vera siðleysingi og viðbjóður sem getur ekki kallað sig manneskju, og á sjálfur skilið að deyja eins og börnin sem eru að deyja núna undan þjóðarskuldum. Að kjósa Icesave er að vera hugleysingi og ragmenni sem þorði ekki að berjast fyrir réttlætinu, og á ekkert gott skilið.
Að kjósa Icesave er að vera viðbjóður.
Ég kýs ekki Icesave!
Make Poverty History!
makepovertyhistory.org
http://www.makepovertyhistory.org (IP-tala skráð) 6.2.2011 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.