Leita í fréttum mbl.is

,,Villikattafárið".

Hvort sem þingflokkur Vinstri grænna hefur rætt svokölluð deilumál sín á milli eða ekki, er vart neinna nýrra tíðinda að vænta.

 Þessir þrír villikettir, sem nú um stundir kvæsa hæst,  hafa allir lýst því yfir að þeir muni verja ríkisstjórnina falli.  Það þýðir á mannamáli, að þeir munu ekki standa í vegi fyrir stefnumálum ríkisstjórnarinnar, hverju nafni sem þau muni kallast. 

Hins vegar áskilja þau sér rétt til þess að kvæsa, þegar vökva þarf grasrótina.

Þetta þýðir þá einnig að Lilja Mósesdóttir er sátt við aðgerðir ríkisstjórnarinnar gagnvart skuldavanda heimilana.  Hún sagði jú í sjónvarpsþættinum Návígi, hjá Þórhalli Gunnarssyni, að ef að ríkisstjórnin ætlaði ekki að gera neitt sem skiptir máli varðandi skuldavandann, þá vildi hún kosningar.  Stuðningur hennar við ríkisstjórnina hlýtur því að þýða það að hún sé sátt við aðgerðirnar.  Í það minnsta lýsir hún yfir stuðningi við stjórnina, en lætur það ógert að krefjast kosninga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á eftir hvæsi kemur klór

Hrúturinn (IP-tala skráð) 6.1.2011 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband