5.1.2011 | 19:51
Allt samkvæmt handritinu.
Þetta er allt samkvæmt bókinni. Villikettirnir kvæsa, sýna klær og tennur til að fá uppklapp hjá grasrót Vg. Síðan fellur allt í ljúfa löð, þangað til að vökva þarf grasrótina á ný.
Það einna helst að manni detti ,, úlfur, úlfur" í hug þegar meintir ,,villikettir" kvæsa.
Það einna helst að manni detti ,, úlfur, úlfur" í hug þegar meintir ,,villikettir" kvæsa.
Það er nær öruggt að villikettirnir hafi óopinbert leyfi fyrir þessu kvæsi sínu, svo framarlega sem þeir fella ekki ríkisstjórnina og /eða greiða atkvæði á þann hátt, að stefna ríkisstjórnarinnar verði ekki undir.
Nægir þar að skoða atkvæðahönnun villikattanna í Icesaveatkvæðagreiðslunni 30. des. 2009. Í þeirri atkvæðagreiðslu, skiptu villikettirnir atkvæðum sínum, milli atkvæðagreiðslu um samninginn sjálfan og svo atkvæðagreiðslu um það hvort vísa ætti samningnum til þjóðarinnar.
,,Villikettirnir" Ásmundur Daði og Guðfríður Lilja, greiddu atkvæði með samningnum, með þeim orðum að þau treystu því að Alþingi samþykkti tillöguna um þjóðaratkvæðið, sem þau greiddu svo sjálf atkvæði með.
,,Villikettirnir" Ögmundur og Lilja Mós, greiddu hins vegar atkvæði gegn samningnum og tillögunni um þjóðaratkvæði. Ögmundur ákallaði reyndar forseta vor og bað hann um að taka fyrir sig þá ákvörðun varðandi þjóðaratkvæðið.
Þess ber þó að geta að bæði Ögmundur og Lilja hefðu getað tekið ómakið af forsetanum, með því að segja ,,já" við þjóðaratkvæðinu. En höfðu hvorki kjark né þor til þess.
Það hlýtur að vera einsdæmi í íslenskri þingsögu, að þingmaður biðji forsetann um að taka fyrir sig ákvörðun, sem að hann hæglega getur tekið sjálfur.
Hefðu meintir ,,villikettir" staðið í lappirnar í atkvæðagreiðslunni, líkt og yfirlýsingar þeirra fyrir hana bentu frekar til en ekki, þá hefði málstaður ríkisstjórnarinnar í báðum málum, orðið undir með 31 atkvæði stjórnarliða, gegn 32 atkvæðum stjórnarandstæðinga og ,,villikatta".
Segir þingflokk VG styðja stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.