21.12.2010 | 21:07
Þingmenn koma hreint fram, t.d. með því að.......
... að greiða atkvæði í samræmi við það sem þeir segja í þingsal, í fjölmiðlum, þingflokksfundum eða þá á nefndarfundum.
Ásmundur Einar Daðason og hin tvö í andófsliði Vg. höfðu öll talað gegn fjárlagafrumvarpinu og því þurfti hjáseta þeirra við afgreiðslu frumvarpsins ekki að koma á óvart. Hvað Lilju Mós varðar, þá sat hún hjá í atkvæðagreiðslunni, við aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins. Þar gaf hún upp sínar ástæður fyrir hjásetu sinni og sagðist ekki geta stutt frumvarpið, nema ákveðnir hlutir væru lagaðir. Ljóst má vera að ekki voru þeir hlutir lagaðir, sem Lilja setti sem skilyrð fyrir stuðningi sínum. Einnig má það vera nokkuð ljóst að Atli Gíslason, hefur án efa talað fyrir annars konar fjárlagafrumvarpi, en því sem hann sat hjá við afgreiðslu á.
Ásmundur Einar, talaði gegn fjárlagafrumvarpinu, frá framlagningu þess og talaði fyrir breytingum, sem ekki voru samþykktar. Afstaða Ásmundar, gegn frumvarpinu, var því skýr allan tímann.
Afstaða Ásmundar var meira að segja svo skýr, að ekki þótti þorandi að hann sæti þann fund í Fjárlaganefnd, er afgreiddi fjárlagafrumvarpið, til þriðju umræðu. Vera Ásmundar á fundinu hefði þýtt að ekki hefði verið meirihluti í nefndinni fyrir því að senda frumvarpið til þriðju umræðu, í þeirri mynd sem það var sent. Í stað Ásmundar, var hinn Steingrímsholli Snati, Árni Þór Sigurðsson sendur á fundinn, svo stjórnarflokkarnir, hefðu nægan meirihluta í Fjárlaganefnd, til þess að afgreiða frumvarpið til þriðju umræðu.
Hafi hjáseta þeirra þriggja, komið á óvart, þá eru hinir ca. 30 stjórnarþingmenn heyrnarlausir, eða þá bara að þeir hafi ekki trúað því, að þremenningarnir ætluðu að greiða atkvæði, samkvæmt samvisku sinni, líkt og stjórnarskráin skikkar alþingismenn til að gera.
![]() |
Hissa á ummælunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Allt kjörtímabilið er undir í þessari vinnu
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
- Svar ráðherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
Erlent
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfætts barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
Athugasemdir
Hvernig væri að við færum að losna við hreysiskettina sem mynda stjórnarflokkana. Ef við ætlum að komast í gegnum næsta áratug þá verðum við að fá nýja stjórn snemma á næsta ári.
Björn (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.