12.12.2010 | 23:12
Í upphafi skildi endirinn skoða.
Núna gæti allt eins farið svo að desember uppbót sú er félags og tryggingamálaráðherra fékk samþykkta í þinginu hér um daginn til handa atvinnulausum , nái ekki til þeirra er hennar eiga að njóta fyrr en eftir jól, eða í lok desember.
Það er vissulega hvimleitt ef að svo verður, en þetta mál lýsir því kannski bara best hversu mörg mál stjórnvalda eru vanbúin og sjaldnast hugsuð til enda. Í þessu máli t.d. er engu líkara, en að ákvörðun hafi verið tekin, án athugunnar á því, hjá Vinnumálastofnun, að þetta væri framkvæmanlegt fyrir jól.
Í örðu máli frá sama ráðuneyti, en þá reyndar undir stjórn annars ráðherra, voru lög um greiðsluaðlöðun samþykkt, án þess að tryggja það að lögin stæðust stjórnarskrárbundinn eignarrétt. Fór það mál svo að ábyrgðarmaður láns, er fékk greiðsluaðlöðunarmeðferð, var krafinn eftir að dómur féll í Hæstarétti, að greiða fjármálastofnun þeirri er höfðaði málið, það ,,tap" sem fjármálastofnunin varð fyrir við eftirgjöf þeirrar skuldar er ábyrgðarmaðurinn gekk í ábyrgð fyrir.
Nóg þvælast nú nauðsynleg mál til uppbyggingar fyrir stjórnarflokkunum, á milli þeirra og jafnvel innbyrðis flokkana tveggja, að vanbúin lög og reglugerðir, sem standast svo ekki skoðun þegar til framkvæmda kemur eru vart til þess að bæta ástandið.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.