11.12.2010 | 10:46
Svona studdi órólega deildin stefnu stjórnarinnar í Icesave......
... á sama tíma og hún setti upp ,,lýðræðisástar-grímuna" og vökvaði grasrótina.
Þegar Alþingi greiddi atkvæði um Icesavesamninginn þann 30. des sl. fór atkvæðagreiðslan á þennan veg:
já:
Anna Pála Sverrisdóttir, Arndís Soffía Sigurðardóttir, Álfheiður Ingadóttir, Árni Páll Árnason, Árni Þór Sigurðsson, Ásmundur Einar Daðason, Ásta R. Jóhannesdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Björn Valur Gíslason, Guðbjartur Hannesson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Helgi Hjörvar, Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Bjarnason, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Kristján L. Möller, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Magnús Orri Schram, Oddný G. Harðardóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Róbert Marshall, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Þráinn Bertelsson, Þuríður Backman, Össur Skarphéðinssonnei:
Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Birgir Ármannsson, Birgitta Jónsdóttir, Birkir Jón Jónsson, Bjarni Benediktsson, Einar K. Guðfinnsson, Eygló Harðardóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðmundur Steingrímsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Höskuldur Þórhallsson, Illugi Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Lilja Mósesdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Ólöf Nordal, Pétur H. Blöndal, Ragnheiður E. Árnadóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Siv Friðleifsdóttir, Tryggvi Þór Herbertsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Þór Saari, Ögmundur Jónasson.
Þegar þeirri atkvæðagreiðslu var lokið, var greitt atkvæði um tillögu frá stjórnarandstöðunni, um að vísa samningnum til þjóðarinnar. Þegar sú atkvæðagreiðsla er skoðuð, þá vekur athygli, að nær allir er sögðu nei við samningnum, sögðu já við þjóðaratkvæðinu, að undanskildum þeim tveim sem eru feitletruð á lista þeirra er sögðu ,,nei". Hins vegar komu þeir feitletruðu þingmenn af þeim er samþykktu samninginn í stað Ögmundar og Lilju í hóp þeirra er samþykktu þjóðaratkvæðið.
Þau Ásmundur og Guðfríður Lilja, réttlættu atkvæði sitt með samningnum ( þó það væri gegn þeirra vilja og sannfæringu), með því að þau ætluðu að samþykkja þjóðaratkvæðið.
Hins vegar glötuðu þau Lilja Mósesdóttir og Ögmundur Jónasson, því einstaka tækifæri til þess að sýna í verki yfirlýsta lýðræðisást sína í verk, með því að samþykkja þjóðaratkvæðið. Það er nefnilega þannig að lýðræðisást, meðlima órólegu deildar Vg. má sín lítils þegar líf óhæfrar Jóhönnustjórnar er að veði.
Þingflokkur Vinstri grænna, greiddi með öðrum orðum, atkvæði í þessum tveimur atkvæðagreiðslum á þann hátt, að hægt var bæði að setja upp leikþátt um uppreisn órlegu deildarinnar og að styðja óhæfa ríkisstjórn.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.