28.8.2010 | 14:49
Stjórnsýsluskóli stjórnvalda og Íbúðalánasjóður.
Þann 19. águslt sl., daginn áður en ríkisstjórnin, tilkynnir að loknum ríkisstjórnar fundi þann 20. ágúst sl., stofunun Stjórnsýsluskólans, ákveða fjórir af fimm stjórnarmönnum Íbúðalánasjóðs að ráða Ástu H. Bragadóttir, sem framkvæmdastjóra sjóðsins til næstu fimm ára.
Stjórnsýsluskóla þessum er meðal annars ætlað það hlutverk, að fræða undirmenn ráðherra ríkisstjórnarinnar og aðra lykilmenn í stjórnsýslunni, um vandaða og heilbrigða stjórnsýsluhætti. Má spyrja hvaða hugur, eða hvort yfir höfuð standi eitthvað á bakvið ákvörðun stjórnvalda um stofnun skólans, annað en ódýr sýndarmennska?
Ég er þess fullviss að ég er ekkert að vanmeta Jóhann Ársælsson, fulltrúa Samfylkingarinnar í stjórn ÍLS, þann eina fulltrúa í stjórninni sem greiddi ekki atkvæði með ráðningu Ástu, þegar ég segi að beiðni hans um frestun ákvörðunar hafi í raun ekki verið hugarfóstur hans sjálfs, heldur hefur Jóhann verið að hlýða beiðni ráðherra um að koma í veg fyrir ráðningu Ástu. Ráðherra hafi lofað öðrum starfinu ( Yngva Erni Kristinssyni). Það hafi ráðherra gert, þrátt fyrir að lögum samkvæmt, ráði stjórn ÍLS í stöðu framkvæmdastjóra, en ekki ráðherra.
Formaður stjórnar ÍLS, á því að hafa þann manndóm í sér að kalla stjórnina saman aftur, hið fyrsta, helst strax á mánudag og kalla Ástu á fund stjórnarinnar. Þar á stjórnin að byrja á því að biðja Ástu afsökunar á því að hafa látið undan ólögmætum þrýsingi ráðherra og bjóða henni að taka starfinu, treysti hún sér til þess, í ljósi undangengra atburða. Hafi stjórnin ekki manndóm til þess að standa á lögskipuðu hlutverki sínu, skal hún í heild víkja, nú þegar.
Árni Pall Árnason á hins vegar að skammast sín og biðjast lausnar frá embætti félags og tryggingarmálaráðherra.
Segir ráðherra sýna vanvirðingu á lögum og Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í lögum um húsnæðismál (lög 44/1998) segir skýrum orðum að:
Ef það er svo, að stjórnin ræður ekki við þetta verkefni, þá er rétt að hún segi af sér störfum. Afskipti ráðherra eiga ekki að líðast, en það er allt á sömu bókina lært hjá Árna Páli Árnasyni. Pétur H. Blöndal fer með rétt mál þegar hann segir:
Þarna er auðvitað á ferðinni valdstjórnar-eðli Sossanna. Þetta er angi af hugmyndafræði þeirra um“blandað hagkerfi”, “torgreinda peningastefnu” og “pilsfalda kapítalisma”. Þessi hugmyndafræði er jafnframt orsök hund-þrjósku þeirra að greiða Icesave-kröfur nýlenduveldanna. Forustumenn Sossanna hafa sagt það berum orðum, að allar gerðir stjórnkerfisins séu á ábyrgð almennings.
Samkvæmt þessari heimskulegu hugmyndafræði, ætti kjósendur Samfylkingar ogVinstri-Grænna því að bera kostnað af öllum heimskupörum Icesave-stjórnarinnar, en aðrir ættu ekki að koma að uppgjörinu. Því miður er ekki hægt að komast neitt áleiðis með hugmyndafræði Sossa og Komma. Þetta er ein hringavitleysa sem leiðir ógæfu yfir allar þjóðir.
Loftur Altice Þorsteinsson, 28.8.2010 kl. 16:56
ER ÞÉR HJARTANLEGA SAMMÁLA LOFTUR ATLICE ÞORSTEINSSON.
Jón Sveinsson, 28.8.2010 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.