26.8.2010 | 16:53
Magmanefnd forsætisráðherra, flumbrugangur og "skítaredding"?
Sjáfsagt er sú fullyrðing GGE rétt að Magmanefnd forsætisráðherra, sé í raun umboðslaus rannsóknarnefnd, enda engin lög til sem styðja tilvist hennar. Magmanefndin sem slík er í rauninni "afkvæmi" stefnuleysis ríkisstjórnarinnar í orkumálum og eignarhaldi á orkufyrirtækjum, eða þá afkvæmi mismundandi stefni stjórnarflokkana í orkumálum og eignarhaldi á orkufyrirtækjum. Hefði stefnan verið skýr, varðandi "magmanefndina", þá hefðu stjórnvöld að sjálfsögðu, sett um nefndina "bráðabrigðalög", sem að kveðið hefðu á um rannsóknarheimildir nefndarinnar. En sökum þess að nefndinni var "klastrað" saman í flýti, án sérstakrar lagasetningar, til þess að forða stjórnarslitum, þá hefur nefndin vart meiri rannsóknarheimildir og burði til rannsóknar, en Lionsklúbbur eða kvennfélag.
Það er því allt eins líklegt, að niðurstaða nefndarinnar muni frekar, benda til þess, hvor stjórnarflokkurinn er "frekari" þegar stefna í orkumálum og eignarhaldi orkufyrirtækja er annars vegar, fremur en einhverjum lagalegum rökum, byggðum á mikilli rannsóknarvinnu.
Þetta þarf í sjálfu sér ekkert að koma á óvart, enda virðist það frekar vera regla, heldur en undantekning, að stjórnarflokkarnir, séu ósammála um stefnu ríkisstjórnarinnar í flestum málum.
Skuggalegri þykir mér þó krafa GGE, þess efnis að, Efnahags og viðskiptaráðuneytið, afhendi "magmanefndinni" ekki þau gögn um málið, sem í ráðuneytinu liggja.
Hvað er það í málinu svo "vafasamt" að þoli ekki dagsins ljós? Hvaða gögn varðandi málið, mega ekki líta dagsins ljós og eru fyrir hendi í Efnahags og viðskiptaráðuneytinu? Því ráðuneyti, sem ber ábyrgð á því að "grænt ljós" var gefið á fjárfestingar Magma í HS-Orku. Gaf ráðuneytið "grænt ljós" á fjárfestinguna, hafandi "vafasöm gögn" undir höndum, sem bentu til þess að fjárfestingin, væri "fíaskó"?
Hvað hefur Efnahags og viðskiptaráðuneytið og þar með ríkisstjórnin að fela í málinu?
Umboðslaus rannsóknarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.