12.8.2010 | 16:39
Vanhæf stjórn Íbúðalánasjóðs.
Staða framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs, hefur verið laus, frá og með 1. júlí sl. . Starfið var aulýgst laust til umsóknar í vor og var þá tilkynnt, að ráðið yrði í stöðuna frá og með 1. júlí 2010.
Var Capacent falið að annast ráðningarferlið og skila til stjórnar Íbúðalánasjóðs, lista yfir þá umsækjendur, er það metur hæfa í starfið. Sá listi liggur fyrir og hefur gert það vikum saman.
Á þeim lista eru meðal annara, fyrrv. aðstoðarframkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, sem gegnir embættinu á meðan beðið er ráðningar í embættið, og Yngvi Örn Kristinsson, fyrrv. forstöðumaður í gamla Landsbankanum. Eftir fall Landsbankans og stjórnarskiptin 1. feb sl. hefur Yngvi sinnt ýmsum ráðgjafaverkefnum, fyrir félags og tryggingamálaráðherra, ásamt því sem að Forsætisráðuneytið hefur haft aðgang að ráðgjafastörfum hans.
Þær sögur ganga, að Árni Páll Árnason, rói að því öllum árum að Yngvi Örn, verði valinn í embættið, en ekki sé samstaða um það í stjórn Íbúðalánasjóðs, frekar en um þá, einhvern hinna fjögurra er uppfylltu hæfniskröfur.
Telja má líklegt að Árni Páll, vilji bíða með ráðningu Yngva Arnar, í þeirri von að vandræðagangurinn, varðandi skipun og uppsagnar Runólfs Ágústssonar í embætti umboðsmanns skuldara. Þó líklegra sé þó að meirihluti stjórnar Íbúðalánasjóðs, vilji hreinlega ekki Yngva Örn í embættið, enda þetta ráðningarferli mun eldra en ráðningarferli umboðsmanns skuldara.
Sé það hins vegar svo að Yngvi Örn og áhugi ráðherra á að hann fái embættið, sé ekki ástæða þess, hversu illa gengur að skipa í stöðuna, þá hlýtur að koma upp sú spurning hvort að þeir einstaklingar sem sitja í stjórn Íbúðalánasjóðs, séu til þess hæfir.
Eða er stjórn Íbúðalánasjóðs treystandi að taka stórar ákvarðanir er varða þorra þeirra sem skulda húsnæðislán, ef hún getur ekki krafsað sig í gegnum einfalt ráðningarferli?
Ekki enn ráðið í embættið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.