10.8.2010 | 23:25
Þjóðhættuleg verkstjórn!!!
Eins og fólki ætti að vera í fersku minni, þá voru sterkustu rök fyrir skipun Jóhönnu Sigurðardóttur í embætti forsætisráðherra sú, að hún byggi yfir verkstjórnarhæfileikum á "heimsmælikvarða".
Góður verkstjóri nýtur trausts og virðingar, bæði undirmann sinna og umbjóðenda. Góður verkstjóri er vel upplýstur um hvað undirmenn hans aðhafast, því hann nýtur trausts þeirra og þeir hafa ekkert að fela fyrir honum. Góður verkstjóri veit til hvers umbjóðendur hans ætlast til af honum og ef að verkstjórninn, rækir þær skyldur með sóma, þá nýtur hann trausts og virðingar umbjóðenda sinna.
Í ljósi "farsans" með lögfræðiálit Seðlabankans, er alveg ljóst að verkstjórinn er rúinn trausti og virðingu undirmanna sinna og má spyrja hvaða öðrum upplýsingum, gæti verið haldið frá verkstjóranum, sem varðað gætu þjóðarhag.
Það er líka alveg ljóst að verkstjórinn og undirmenn hans eru rúnir trausti og virðingu umbjóðenda (þjóðarinnar) sinna.
Þegar þannig er ástatt með verkstjórann og hans fólk, þá valda þessir aðilar meiri skaða með áframhaldandi störfum sínum. Verkstjóranum, ber því að segja starfi sínu lausu um leið og hann ritar undirmönnum sínum uppsagnarbréf.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.