Leita í fréttum mbl.is

Sá sem lýgur skal víkja.

Samkvæmt svari Gylfa við fyrirspurninni, varðandi gengistryggðu lánin, má greina að Gylfi hafi spurst fyrir um það í stjórnsýlsunni, hvernig haga bæri því svari sem hann gaf.

Hafi aðallögfræðingur Efnahags og viðskiptaráðuneytisins, sagt ósatt um það álit, sem hann hafði þá þegar undir höndum, þá ber honum að skilyrðislaust að víkja og það ekki seinna en frá og með morgundeginum.

Sé Gylfi hins vegar að segja ósatt, þá á afsagnarbréf hans að liggja á borði ríkisstjórnar, á ríkisstjórnarfundi í fyrramálið.  


mbl.is Vissi ekki af áliti Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Már Guðmundsson Seðlabankastjóri, sagði að aðallögfræðingur bankast hafi kynnt umrætt lögfræðiálit fyrir lögfræðingum Viðskiptaráðuneytisins.  FINNST MÖNNUM ÞAÐ TRÚLEGT AÐ RÁÐHERRA HAFI EKKI VERIÐ UPPLÝSTUR UM MÁLIÐ??????  Mér var sagt það þegar ég var lítill að tungan í manni yrði SVÖRT ef maður segði ósatt.  Hefur einhver skoðað tunguna í Viðskiptaráðherra?????
Dettur einhverjum heilvita manni í hug að ráðherra viti EKKI hvað fer fram í ráðuneyti hans?????

Jóhann Elíasson, 9.8.2010 kl. 22:17

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Það er ótrúlegt að hann hfi ekki vitað það. enda var hann ekki trúverðugur að sjá á alþingi.

Eyjólfur G Svavarsson, 9.8.2010 kl. 22:48

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Hefur Gylfi yfirleitt hugmynd um nokkurn skapaðan hlut, hvort sem það er innan ráðuneytis eða utan?

Axel Jóhann Axelsson, 9.8.2010 kl. 23:09

4 Smámynd: Benedikta E

Það er eins og það fylgi viðskiptaráðherrum Samfylkingarinnar að vita bara ekki neitt ..............

Hvernig var fyrirrennari Gylfa Magnússonar - Björgvin G. Sigurðsson - hann vissi aldrei neitt því  honum hafði ekkert verið sagt..........

En það fríar þá ekki sinni embættis ábyrgð - því þeim ber að leita upplýsinga og spyrja þar til þeir vita - þeir eiga að vita eftir hverju þarf að spyrja.

Benedikta E, 10.8.2010 kl. 00:17

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Mafían er búin að ná tökum á Gylfa eins og svo mörgum sem stjórna hér á landi og með það að leiðarljósi getum við ekki annað en gert áhlaup á stjórnkerfi okkar í haust og hreinsað út! Við verðum að endurskipuleggja allt kerfið frá grunni mafíuna verður að uppræta hún er bankar og auðmenn sem hér eru ennþá að stjórna sömu menn og stálu milljörðum og við gerum ekkert í því annað en að blogga og blogga nú er komin tími aðgerða og þó fyrr hafi verið

Sigurður Haraldsson, 10.8.2010 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband