Fyrir ekki svo löngu þá fóru fram í Evrópuþinginu, umræður um aðildarumsókn, Íslendinga að ESB. Fram hefur komið á Evrópuvaktinni, að Utanríkisþjónustan hyggist ekki birta efni þeirrar umræðu á íslensku, þar sem "umræðan" þar, flokkast ekki undir "lykilskjöl" í aðildarferlinu. Auk þess benti ráðuneytið á það, að umræðurnar væri hægt að nálgast á ensku og dönsku og miðað við kunnáttu íslensku þjóðarinnar í þessum tungumálum, þá ætti þjóðinni ekki að verða "skotaskuld" úr því að kynna sér þessar umræður, þó textinn væri allur á þessum tungumálum.
Össur hefur undanfarna daga, gert víðreisn um Evrópu og víða gustað af honum, í "umboðslausri krossferð" sinni, fyrir bjölluatinu í Brussel.
Þó svo að Össurri sé ýmislegt til lista lagt, þá er ég þess nokkuð viss, að greinaskrif á ungversku, er ekki innan þess "ramma". Það er því nokkuð ljóst, að Össur mun hafa skrifað greinina upphaflega á því tungumáli, sem hann hefur eitthvað vald á og svo hafi"þýðandi" fengið greinina og þýtt hana yfir á ungversku og sent svo að lokum reikning, fyrir viðvikið.
Þýðing á grein Össurar, er eflaust mun minni vinna, en þýðing á þeim umræðum, sem fram fór í Evrópuþinginu um daginn. En sé litið til skýringar Utanríkisráðuneytisins, fyrir því að þær umræður, voru ekki þýddar yfir á íslensku, þá hlýtur það að vekja upp spurningar, hver tekur ákvörðun um það hvaða efni skuli verða þýtt og hvað ekki. Hver tekur ákvörðun um það, hvað eru "lykilskjöl" í aðildarferlinu? Verða þær upplýsingar, sem þjóðinni er ætlað að vega og meta, við ákvörðun um inngöngu í ESB, valdar ofan í þjóðina, með það fyrir augum að "lykilskjölin" þjóni málstað aðildarsinna?
Afstaða utanríkisráðherra til ESB-aðildar, vekur ekki vonir um það, að það val á þýddu efni, varðandi aðildarferlið, verði hlutlaust, verði það hlutverk Utanríkisráðuneytisins, að velja það, fyrir þjóðna, hvað teljist til lykilskjala og hvað ekki.
Það hljóta því að liggja fyrir nokkrar spurningar, eins og: Eru greinaskrif utanríkisráðherra í erlend dagblöð lykilskjöl? Hvað kostaði þýðingin? Hver greiddi fyrir þýðinguna?
Ráðherra ritar í ungverskt dagblað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.