7.7.2010 | 17:38
Maki "byltingarleiðtogans".
Ég veit ekki, hvort að hægt sé að kalla þetta, fáranlega, grátbroslega eða einkennileg tilviljun, að verjandi Lýsingar í gengislánamálum fyrir dómstólum, er Sigurmar K. Albertsson.
Sigurmar þessi, er maki Álfheiðar Ingadóttur "byltingarforingja" í Búsáhaldabyltingunni, byltingunni, gegn spillingu "auðvaldsins". Sú Álfheiður, sem "óbreyttur" þingmaður, gaf fyrirmæli og leiðbeiningar innan úr Alþingishúsinu, með farsíma sínum, hvar varnir hússins væru verstar. Hvar best væri að ráðast á húsið og inn í það.
Sú Álfheiður, sem sagði svo, að það hefði verið í góðu lagi, þó að fólk hefði í hópum ruðst inn í Alþingishúsið og brotið þar allt og bramlað. Það væru hvort eðer, bara "dauðir hlutir" þar inni.
Þessi sama Álfheiður situr svo sem heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, sem tók við eftir byltinguna og hét því að loksins færu nú stjórnvöld að beita sér fyrir fólkið í landinu. Þessi ríkisstjórn sem skellti hurðinni á fólkið í landinu, þegar stólarnir voru tryggðir og stimplaði sig inn í lið fjármálafyrirtækja, auðróna og "ennþáuppistandandi" útrásarvíkinga og bankaböðla.
Bankar fara að tilmælum Samtaka fjármálafyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kröftugur ertu, Kristinn Karl !
Jón Valur Jensson, 8.7.2010 kl. 03:04
Álfheiður er vanhæfasti ráðherra sem verið hefur hér á landi.Eina ástæðan fyrir því að þetta himpingimpi fékk ráðherrastól var sú að hún var til í að segja já og amen við öllu því sem Steingrímur segir
Sigurbjörn (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 11:21
Hún er algjört ógeð þessi kona, búinn að sýna það og sanna að peningar og völd laða það versta fram í fólki. Og rétt hjá síðasta ræðumanni. Hún er bara JÁ-ráðherra, og hefur ekkert til þess sjálf, ekkert, núll, punktur.
Dexter Morgan, 8.7.2010 kl. 13:34
Já hún er bara léleg eintak. Enda kona.
Andrés.si, 10.7.2010 kl. 01:27
"Enda kona," Andrés minn, – hvað áttu við?
Jón Valur Jensson, 10.7.2010 kl. 12:43
Jón Valur. Ég lit bara als ekki vel á hvað konu sem er. Margar hverjar vitum við eru karlmenn með brjósti. Því þetta "enda kona" sem ég bætti við.
Andrés.si, 10.7.2010 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.