Nú hefur Gylfi Magnússon efnahags og viðskiptaráðherra loks upplýst um kröfuhafa og eigeindur, nýeinkavæddu bankanna. Var nokkuð djúpt á þessu svari Gylfa, því eins og og þingsköp kveða á um, þá ber ráðherrum að svara skriflegum fyrirspurnum, ekki seinna en tíu virkum dögum, frá framlagningu fyrirspurnar. Gylfi tók sér hins vegar 40 daga til þess að svara þessari fyrirspurn.
Vera má að þetta mál sé allt flókið og erfitt yfirferðar, en það í rauninni, afsakar ekki alla þessa bið eftir svarinu. Það vill þannig til að ráðuneyti Gylfa er yfir bankamálum hér á landi og ætti því að hafa undir höndum upplýsingar um bankana, uppfærðar minnst vikulega.
Fram kemur í svari Gylfa að kröfuhafar eigi ekki Arion banka, heldur eigi ríkið 13% hlut og eignarhaldsfélagið Kaupskil ehf, sem er í 100% Kaupþings banka á svo 87%. Gera má ráð fyrir að svipað eigi við um Íslandsbanka, þ.e. að ríkið, eigi smáhlut og svo eitthvað eignarhaldsfélag í 100% eigu Glitnis banka eigi rest.
Þessar upplýsingar ríma engan vegin við það sem, haldið var fram við einkavæðingu bankana, þar sem sagt var að bankarnir væru færðir að stærstum hluta úr eigu ríkisins í eigu kröfuhafa. Þessar upplýsingar hljóta þá einnig að gera orð þeirra Jóhönnu og Steingríms J, er þau sögðust ekkert geta aðhafst vegna aðgerða ný-einkavæddu bankana, því að þeir væru komnir í eigu kröfuhafa. Nægir þar að nefna meðferð Arion banka á málefnum Haga og Samskipa.
Sé það svo eins og Gylfi Magnússon, efnahags og viðskiptaráðherra segir, að eignarhaldsfélög í 100% eigu "gömlu", föllnu bankanna, eigi stærstan hlut í bönkunum á móti ríkinu, þá má spyrja, hvort að við yfirtöku ríkisins á föllnu bönkunum á sínum tíma, hafa ekki falið það í sér að ríkið eignaðist þá og eigi þar með bæði Arion og Glitni banka.
28.000 kröfur frá 119 löndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt og akkúrat. Þú segir allt sem segja þarf.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.