10.5.2010 | 15:04
Komið að skuldadögum?
Þær fréttir sem berast nú af væntanlegum "hrókeringum" í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, en þær eru bara toppurinn af ísjakanum, sé það mál skoðað í "heild".
Vinstri grænir, sér í lagi grasrótinn og einstaka þingmenn flokksins hafa áttað sig á því að flokurinn er ekki í "fyrstu" hreinu vinstri stjórn landsins. Samstarfsflokkurinn, Samfylkingin var þá eftir allt bara í "besta falli" miðjuflokkur, en samt í eðli sínu "hægri" flokkur, með daður til vinstri á tyllidögum og með sitt vinstra "dulargervi", þegar mikið liggur við, eins og fá VG með sér til stjórnarsamstarfs.
Hópur innan VG er búinn að átta sig á því að þetta "vinstra" daður Samfylkingarinnar við stjórnarmyndunina var bara blekking ein og Samfylkingin, er að mestu sami "flokkur" og starfaði með Sjálfstæðisflokk í ríkisstjórn frá vori 2007 til 1. feb. 2009.
Vinstri "sveifla" Samfylkingar var bara "allt í plati", þrátt fyrir yfirlýsingar Jóhönnu um að nú skildi tekið til í ranni flokksins og hægri stefnan (Blairisminn), skrúbbaður af flokknum með grænsápu og vírbursta.
Vinstri grænir eru núna að reyna það á eigin skinni, að sá "afsláttur" sem að þeir veittu frá sinni stefnu við stjórnarmyndunnarviðræðurnar, eins og t.d. ESBumsókn, verður ekki endurgoldinn, með eftirgjöf af stefnu Samfylkingar. Vinstri grænir horfa upp á það að samþykktir hinna ýmsu stofnana flokksins, eru einskis virði í þessu stjórnarsamstarfi og eru efins um að sá "ásættanlegi fórnarkostnaður" sem metinn var af stjórnarsamstarfi við Samfylkingu, á sínum tíma, sé í raun "ásættanlegur".
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.