Bloggfærslur mánaðarins, júní 2013
9.6.2013 | 15:58
Enn einn smánarbletturinn á sögu Alþingis!
http://www.ruv.is/frett/saksoknari-of-kappsamur-i-mali-geirs
Landsdómsmálið verður þeim til ævarandi skammar sem að því stóðu.
"Niðurstaðan er sú að mál Geirs sé ekki í samræmi við sýn nefndarinnar á refsiábyrgð pólitískt kjörinna fulltrúa."
"Fulltrúi Íslands í Evrópuráðsnefndinni er Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna. Hún skilaði ein séráliti þar sem hún lýsti sig ósammála niðurstöðum nefndarinnar."
Enda var hún ein þeirra er greiddu málinu atkvæði á sínum tíma. Auk þess sem hún greiddi götu þess að tillaga um afturköllun ákærunnar yrði ekki tekin til efnislegrar afgreiðslu í þinginu.
Enginn þeirra sem stóðu að málinu á sér aðrar málsbætur, en að hafa látið hatrið og heiftina ráða för í málinu. Slíkar málsbætur eru þó vart teknar gildar sé til þess litið að um löggjafarþing þjóðarinnar er að ræða.
Auk þess sem að þeim stóð til boða að draga ákæruna til baka. Þegar ljóst mátti hafa verið að líkur á sakfellingu voru nánast engar.
Það var hins vegar liður í því að halda fyrrverandi ríkisstjórn saman, að leggja til og samþykkja. Að tillögunni um afturköllun ákærunar yrði vísað frá í þinginu.
Skýrslan hlýtur svo að verða mikilvægt gagn í málarekstri Geirs fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu og auka líkur þess að hann fái þar uppreisn æru.
En hinir smánarlegu þingmenn er ákærðu hann, fái hins vegar, ævarandi skömm og lítilmennsku sína staðfesta með dómi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Blása á allt tal um reynsluleysi
- Svona gengur ríkinu að bregðast við ofbeldi barna
- Spyr hvort skólameistarinn hafi brotið trúnað
- Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys
- Kristrún: Fáheyrt að vinna svona hratt
- Vegurinn illa farinn eftir ágang sjávar
- Alvarlegt slys: Suðurlandsvegi lokað
- Fjórir kettir horfið: Ekki í vafa um hvað gerðist