29.5.2014 | 23:07
Kosningaloforð á undanþágu?
Í fyrsta og vonandi síðasta skipti hefur stjórnmálaflokkur á Íslandi, sótt um undanþágu til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) um að fá að hrinda kosningaloforði sínu í framkvæmd.
Fyrir hönd Samfylkingar liggur fyrir hjá ESA beiðni, frá borgarstjórn Reykjavíkur umundanþágu til þess að fá að nýta skattfé borgarbúa til þess að vera með stórfellda íhlutun á frjálsum leigumarkaði í Reykjavík.
Í ljósi þess að Samfylkingin telur nauðsynlegt að fá undanþágu frá ESA vegna kosningaloforðs um húsnæðismál, má ljóst vera að um verulegar upphæðir af opinberu skattfé er um að ræða.
Enda fara varla einhverjir smáaurar úr sameiginlegum sjóðum borgarbúa í að greiða niður leigu á 2500 til 3000 íbúðum.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.