Leita í fréttum mbl.is

Þjóðnýting almenningssamgangna á kostnað umferðaöryggis í Reykjavík.

Í þinginu í gær vakti Guðlaugur Þór Þórðarson athygli á efirfarandi:

"Fyrrverandi ríkisstjórn og núverandi borgarstjórn gerðu með sér samkomulag um að gera ekkert í samgöngumálum í Reykjavík næstu 10 árin. Þess í stað verði settur milljarður í almenningssamgöngur á hverju ári.

Samgönguslys kosta 23 milljarða á ári nær helmingur slysa er í Reykjavík!

Nú er það upplýst að hluti þessara fjármuna sem áttu að fara í almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu fer út á land."

Fyrir utan þá fordæmislausu fásinnu að gera það samkomulag sem frá greinir hér að ofan.  Samkomulag sem í raun sett allar framkvæmdir sem stuðla að raunverulegu umferðaröryggi í Reykjavík á ís. Er það gersamlega óþolandi að hluti þess milljarðs sem um ræðir samkvæmt samkomulaginu fari í kostnað við þjóðnýtingu á rekstri rútubíla. Í rekstur sem að svo að svo sannarlega á heima í frjálsri samkeppni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband