17.8.2013 | 19:39
Engan skal því undra...
Forystufólk fyrrum stjórnarflokka segist hissa á því að ekki hafi verið leitað til þeirra vegna setu í nefndunum tveimur sem forsætisráðherra skipaði í gær.
Það er nú samt ekki auðvelt að átta sig á því afhverju þetta fólk ætti að vera eitthvað hissa á því að vera skilið eftir heima.
Fyrrverandi ríkisstjórn, norræna velferðarstjórnin svokallaða, lýsti því yfir oftar en einu sinni, löngu áður en síðasta kjörtímabil rann sitt skeið, að ekki væri hægt að gera meira í skuldamálum heimilanna.
Í rauninni voru fyrrverandi stjórnarflokkar búnir að gefast upp á því að leysa vandann og höfðu með einbieittum ásetningi, lokað augunum fyrir vandanum. Hvort sem að ástæðan sé sú að flokkarnir hafi ekki getað betur. Eða hreinlega ekki getað lesið stöðuna betur en raunin varð.
Kosningaúrslitin í vor, voru svo afgerandi skilaboð frá þjóðinni, um að fyrrum stjórnarflokkar hafi brugðist henni og nyti ekki lengur trausts hennar til þess að ganga til þeirra verka sem vinna þarf að lausn skuldavanda heimilanna.
Ásamt löngum lista annarra mála sem leysa þarf. Annað hvort vegna þess að flokkarnir gerðu lítið sem ekkert til lausnar þeirra eða hreinlega gerðu stöðu þeirra mála verri en hún var í upphafi.
Engan skal því undra að að fólkið sem gafst upp á lausn vandans og glataði trausts þjóðar sinnar sé ekki hvatt til starfa til lausnar á þeim vanda sem það sjálft gafst upp á að leysa.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.