25.7.2013 | 23:36
Að mæla með sölu á sjálfum sér...
"Sala á eignarhlut ríkisins í Arion banka og Íslandsbanka dugir skammt til þess að létta á skuldabyrðinni, en með því að selja einnig af 30% hlut ríkisins í Landsbankanum mætti lækka skuldir ríkisins um u.þ.b. 100 ma. kr. Ætla má að lífeyrissjóðir myndu eignast verulegan hluta þessara eigna þannig að þessir hlutir yrðu áfram í sameiginlegri eign þjóðarinnar, segir enn fremur í ritinu."
Það er kannski soldið spes að banki "mæli" með sölu á sjálfum sér og um leið bendi á vænlegan kaupanda.
Afhverju mælir bankinn þá með sölu á stærri hlut af sér? Enda hlyti slíkt að lækka skuldir ríkissjóðs enn frekar.
Það hefur nú varla verið hægt að tala um Landsbankann sem sameiginlega eign þjóðarinnar. Samkvæmt lögum um Bankasýslu ríkisins, þá er ábyrgð á rekstri bankans í raun og veru velt yfir á einstaklinga sem að þjóðin (eigandinn) fær engu um ráðið hverjir eru. Þó svo að pólitíska ábyrgðin hvíli þó ætíð á fjármálaráðherra hvers tíma.
Bankinn er bara réttur og sléttur ríkisbanki. Rekinn af fólki sem að meintur eigandi fær engu um ráðið hvert er. Meintur eigandi, þjóðin, ræður engu um stefnu bankans eða markmið..
Allt tal um sameiginlega þjóðareign er ekkert annað en misheppnuð fegrunnartilraun á fyrirbærinu.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.