9.6.2013 | 15:58
Enn einn smánarbletturinn á sögu Alţingis!
http://www.ruv.is/frett/saksoknari-of-kappsamur-i-mali-geirs
Landsdómsmáliđ verđur ţeim til ćvarandi skammar sem ađ ţví stóđu.
"Niđurstađan er sú ađ mál Geirs sé ekki í samrćmi viđ sýn nefndarinnar á refsiábyrgđ pólitískt kjörinna fulltrúa."
"Fulltrúi Íslands í Evrópuráđsnefndinni er Ţuríđur Backman, fyrrverandi ţingmađur Vinstri grćnna. Hún skilađi ein séráliti ţar sem hún lýsti sig ósammála niđurstöđum nefndarinnar."
Enda var hún ein ţeirra er greiddu málinu atkvćđi á sínum tíma. Auk ţess sem hún greiddi götu ţess ađ tillaga um afturköllun ákćrunnar yrđi ekki tekin til efnislegrar afgreiđslu í ţinginu.
Enginn ţeirra sem stóđu ađ málinu á sér ađrar málsbćtur, en ađ hafa látiđ hatriđ og heiftina ráđa för í málinu. Slíkar málsbćtur eru ţó vart teknar gildar sé til ţess litiđ ađ um löggjafarţing ţjóđarinnar er ađ rćđa.
Auk ţess sem ađ ţeim stóđ til bođa ađ draga ákćruna til baka. Ţegar ljóst mátti hafa veriđ ađ líkur á sakfellingu voru nánast engar.
Ţađ var hins vegar liđur í ţví ađ halda fyrrverandi ríkisstjórn saman, ađ leggja til og samţykkja. Ađ tillögunni um afturköllun ákćrunar yrđi vísađ frá í ţinginu.
Skýrslan hlýtur svo ađ verđa mikilvćgt gagn í málarekstri Geirs fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu og auka líkur ţess ađ hann fái ţar uppreisn ćru.
En hinir smánarlegu ţingmenn er ákćrđu hann, fái hins vegar, ćvarandi skömm og lítilmennsku sína stađfesta međ dómi.
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Kristinn Karl. ţeir eru margir smánarblettirnir eftir síđustu Ríkisstjórn.Ég vona svo sannarlega ađ ţau fái ađ finna til Tevatnsins. Ţađ er ótrúlegt hvađ ţetta fólk gat lagst lágt. En vonandi verđur aldrei aftur svona ómerkileg stjórn viđ stjórnvölinn hér á landi aftur!!!!og aldrei vinstri stjórn!!
Eyjólfur G Svavarsson, 9.6.2013 kl. 16:59
Ađeins einn međlimur mannréttindanefndarinnar var ósammála ţessari niđurstöđu, en ţađ var fulltrúi Íslands, sem er n.b. Úr VG.
Ţeim fannst greinilega tilefni til ađ hnykkja á botnlausri heimsku sinni og hroka. Svo talar sama fólk um ţađ ađ halda reisn og trúverđugleika í alţjóđasamfélaginu.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.6.2013 kl. 18:26
Skil ég ţađ rétt ađ Ţuríđur Backman hafi veriđ fullgildur fulltrúi í Evrópuráđsnefndinni?
Hefđu ekki allir heiđarlegir lýst sig vanhćfa af sjálfsdáđum eđa veriđ úrskurđađir vanhćfir?
Kolbrún Hilmars, 9.6.2013 kl. 22:25
Já, merkilegt. Eru ţađ ekki einmitt Steingrímur J. og Jóhanna, Össur og e.t.v. fleiri úr ţeirri ríkisstjórn sem ćttu ađ fara fyrir landsdóm? Hvađ tefur ţađ brýna mál?
Jón Valur Jensson, 9.6.2013 kl. 22:26
Ég hélt ađ ţađ vćru takmörk á ţví hversu subbulegt og skítlegt ţetta landómsmál gegn Geir gćti orđiđ.Viđ leit ađ réttlćti í evrópuráđsnefndinn skildi ţessi kona Ţuríđur Backman ekki lísa sig vanhćfa og stíga til hliđar er ein sú stćrsta siđferđisleg siđblinda sem mađur verđur vitni af. Og ađ skila ein séráliti fćr mann til ađ hugsa hversu lágtt siđferđi stjórnmálamanna getur orđiđ.
Egill Jón Kristjánsson (IP-tala skráđ) 9.6.2013 kl. 23:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.