7.3.2013 | 21:47
Auðlindaákvæði Framsóknar smellpassar í kvótafrumvarp Steingríms J.
Þessa daganna skipta stjórnarliðar á þingi bæði litum og skapi yfir auðlindákvæðistillögu Framsóknarflokksins.
Þar fer fyrir brjóstið á þeim að umsaminn nýtingarréttur til ákveðins tíma, skuli njóta óbeinnar eignarverndar. Sem sagt, sé samið um nýtingarrétt í t.d. 20 ár, þá verji stjórnarskráin þann samning og hann verður því ekki numinn úr gildi eða breytt, nema með samkomulagi hlutaðeigandi eða gegn greiðslu bóta.
Nú ber svo við að atvinnuveganefnd þingsins, sem Lilja Rafney er formaður í, hefur skilað af sér til annarar umræðu, frumvarpi atvinnuvegaráðherra Steingríms J. Sigfússonar um breytingar á stjórn fiskveiða.
Í því frumvarpi er gert ráð fyrir nokkurs konar nýtingarsamningum milli útgerðar og stjórnvalda. Samningstíminn eigi að vera ca. 20 ár með möguleika á framlengingu. Útgerðin greiðir svo að sjálfsögðu veiðigjald á samningstímanum.
Væntanlega munu samningar þessir njóta verndar stjórnarskrárinnar. Þannig að í rauninni er um það sama að ræða í frumvarpinu og tillögurm Framsóknar.
Afhverju er þá allur þessi hávaði út af málinu? Skildi það vera vegna þess hluta auðlindaákvæðis Framsóknar sem stjórnarliðar þora ekki að nefna? þeim hluta er bannar framsal á yfirráðum auðlinda til erlends stjórnvalds eða stofnunar?
Líkti Framsóknarflokknum við flugeld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.