7.2.2013 | 11:17
Fréttablađiđ ver umbođsleysi Árna Páls međ fúski
Í Fréttablađinu í dag má lesa einhverja aumustu vörn fyrir raunverulegu umbođsleysi nýkjörins formanns Samfylkingarinnar.
Í daglegum dálki blađsins, Frá degi til dags, rekur blađamađurinn Stígur@frettabladid.is ýmsar ástćđur fyrir ţví ađ Árni Páll Árnason setjist ekki í ríkisstjórn ţessar vikur sem eru til kosninga.
Flestar ţeirra ástćđna benda hins vegar til ţess ađ Árni Páll hafi ekki umbođ ţingflokksins, til annars en ađ vera formađur í starfskynningu fram ađ ţingrofi.
Niđurlag dálksins er ţó međ ţví aumasta sem sést hefur lengi og í rauninni međ ólíkindum ađ slíkt komist í prentútgáfu dagblađs sem ađ öllum líkindum vill láta taka sig alvarlega.
En ţar segir:
"Tvö nýjustu dćmin
Ţessi stađa er óvenjuleg - ađ formađur stjórnarflokks gegni ekki ráđherraembćtti. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hćtti sem ráđherra í mars 2009 en var ţó formađur í Samfylkingunni ađ nafninu til í tuttugu daga. Ţar á undan reiknast mönnum til ađ leita ţurfi 22 ár aftur í tímann - til vormánađa ársins 1991 - eftir nćsta dćmi. Ţá var Davíđ Oddsson formađur Sjálfstćđisflokksins í hálfan annan mánuđ fram ađ kosningum og var ekki ráđherra á međan. (Stigur@frettabladid.is)"
Ingibjörg Sólrún hćtti reyndar sem ráđherra 1.feb. 2009 og sagđi af sér formennsku í Samfylkingunni um leiđ og hvarf úr pólitík. Eru til einhver dćmi ţess í sögunni ađ manneskja sem hćttir í pólitík, taki um leiđ sćti í ríkisstjórn?
Svo held ég ađ allir átti sig á ţví ađ Davíđ Oddsson hefur varla haft nokkurn áhuga á ţví ađ sitja í ríkisstjórn Framsóknar, Alţýđubandalags, Alţýđuflokks og Borgaraflokks.
Er ţađ nokkuđ frekja ađ biđja um ađeins vandađri vinnubrögđ blađamanna? Jafnvel ţó ađ ţeir séu kannski leynt og ljóst ađ verja ţá stađreynd ađ Árni Páll Árnason verđur bara formađur í starfskynningu fram ađ ţingrofi.
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumađurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
- Meint vanhćfi á borđ innviđaráđuneytisins
- Áhöfn Varđar II kölluđ út í tvígang
- Mun halda áfram ađ ţjónusta Grindvíkinga
Íţróttir
- Ţetta var alvöru Íslendingamark
- Breiđablik í góđum málum Snćfell jafnađi
- Ţađ eru einkenni góđra liđa
- Grátlegt fyrir Orra og félaga í Madríd
- Halda allir ađ viđ skíttöpum ţessari seríu
- Sátt ađ viđ gátum stoppađ ţćr í lokasóknunum
- Lánlausir United-menn lágu fyrir Forest
- Dramatík í Íslendingaslagnum
- Njarđvík byrjar betur gegn Stjörnunni
- Norđmađurinn hetja Úlfanna
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.