14.1.2013 | 23:19
Í stuttu máli sagt.
"Skoðanir Jóns á ESB-aðild væru öllum kunnar og það væri enginn að fara fram á að hann skipti um skoðun í því máli."
Með öðrum orðum þá má Jón alveg hafa sínar skoðanir og sannfæringu. Hann má bara ekki starfa samkvæmt skoðunum sínum og sannfæringu. Líkt og þingsköp og stjórnarskrá bjóða honum að gera.
Jóni var boðið sæti í nefndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað ætli Ragnar Reykás hafi aukið fylgi VG um mörg prósent í kvöld.?
Aðalbjörn Þór Kjartansson (IP-tala skráð) 14.1.2013 kl. 23:42
Þingsköp gera líka ráð fyrir að þingmenn sitji í nefndum og taki að sér þau störf sem þeim eru falin hverju sinni. Enginn á sæti í nefnd.
Hann hefði verið ærlegur að láta það fylgja að hann hafi ekki viljað taka að sér að vera í tveimur nefndum og formaður í annarri.
Hvað á að gera við svona menn?
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 15.1.2013 kl. 00:22
Þau ummæli að Jóni hafi verið boðin seta í tveim öðrum nefndum og jafnvel formennska í annari komu frá Steingrími J. Ekkert hefur komið fram hvaða nefndir þarna var um að ræða og enginn staðfest þessi ummæli alsherjarráðherrans. Þegar á hann var gengið um hvaða nefndir þetta væru, færðist hann í aukanna og sagði að um mjög mikilvægar nefndir að væri ræða. Annað fékkst ekki frá honum.
Meðan svo er, er ekki hægt að líta þessi orð ráðherrans á annan veg en önnur ummæli frá honum, marklaus eða klár lygi.
Gunnar Heiðarsson, 15.1.2013 kl. 10:38
Ætli nefndirnar hafi ekki verið sauðfjárvarnarnefnd, og nefnd til varnar veiki í Laxi eða eitthvað álíka gáfulegt? Annars er Steingrímur ekki þekktur að sannleika að mínu mati.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.1.2013 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.