5.1.2013 | 22:47
Að grafa sér gröf á vígvelli umræðunnar....
Um það er nú deilt í netheimum, hvort ummæli Björns Vals í garð forsetans séu viðeigandi eða ekki og sýnist sitt hverjum.
Sumir vilja meina, að þar sem forsetinn skiptir sér meira af pólitík en hæstvirtur forsætisráðherra, þá sé það í fínasta lagi að hann sé kallaður bjáni eða eitthvað annað sem getur verið niðrandi.
Einhvers staðar sá ég þá skýringu að í USA væru einhver lög sem leyfðu þarlendum þegnum að segja hvað sem því byggi í brjósti um forsetann.
Einhverjum finnst forsetinn hreinlega vera bjáni eða skoffín og því sé það í besta lagi að kalla hann bjána eða skoffín....
Eflaust eru þetta allt saman rök sem staðist geta skoðun. Og ekki ætla ég að banna fólki að niðurlægja sjálft sig með því að kalla þann aðila sem það er ósammála, einhverjum niðrandi nöfnum í stað þess að halda sig við efnislegan ágreining við viðkomandi.
En hafa ber þó í huga að sá sem beitir þannig umræðutækni, að uppnefningar og niðraðndi ummæli eru "nauðsynlegt" til þess að lyfta sér sjálfum á "æðra plan". Er einn og óstuddur að grafa sína gröf í umræðunni..........
Kallar forsetann bjána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 6.1.2013 kl. 00:12
Björn Valur er helsti málsvari sægreifi og hann vill með öllu móti tryggja að kvótinn fari aldrei í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ætli hann sé nú á prósentum?
Til varnar lýðræðinu! (IP-tala skráð) 6.1.2013 kl. 06:12
Valdnýðslan og þjóðhættulegt lýðræðishatrið gneistar af þessum fasíska manni sem vill umfram allt meiri völd, meiri völd, meiri völd, fyrir hann sjálfan, eins innréttaður og gengjaleiðtogar, einræðisherrar og aðrir lýðræðis-nýðingar.
Stöndum með forsetanum og okkur sjálfum! (IP-tala skráð) 6.1.2013 kl. 06:23
En svo virðist vera sama hvernig forsetinn hefur talað í gengum tíðina, eða hvað ? Það má kannski segja hvað sem er um forsætisráðherrann en ekki forsetann ?
maggi (IP-tala skráð) 6.1.2013 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.