Leita í fréttum mbl.is

Bílaleigubíllinn og Nubo.

Einhverjum mánuđum áđur en áhugi Nubos á Grímsstöđum varđ opinber var frétt í DV af ferđalagi  mágs Össurar utanríkis og Kínverja nokkurs ađ nafni Huang Nubo.

Alla jafna birtast nú ekki fréttir af ţví í blöđum, ţó Íslendingur taki ţađ ađ sér ađ aka Kínverja um landiđ okkar. Jafnvel ţó svo kínverski heiti Nubo og sá íslenski sé ekki bara mágur utanríkisráđherra, heldur einnig maki Ingibjargar Sólrúnar.

Hins vegar vakti ţađ athygli blađamanna DV ađ bifreiđ sú sem ţeir félagar óku saman á um landiđ, var bílaleigubíll sem Utanríkisráđuneytiđ tók á leigu og greiddi fyrir.  

Hvort sem ađ sú saga sé sönn , eđa ekki, sem sögđ var ţegar upp komst um bílaleigubílinn, ađ Hjörleifur Sveinbjarnarson mágur Össurar hafi bođiđ Nubo hingađ til lands, vegna ţess ađ ţeir vćru gamlir skólabrćđur frá námsárum Hjörleifs í Kína.   Ţá breytir ţađ ţví ekki ađ skođunarferđinn norđur á Grímsstađi var í bođi íslenskra stjórnvalda eđa öllu heldur í bođi íslenskra skattgreiđenda. Sem borga jú bílaleigubílinn á endanum.


mbl.is Huang: „Reiđur og pirrađur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ var líka talađ um ađ ţetta hefđi veriđ ráđherrabíllinn ţ.e. bíll sem Össur hafđi til eigin afnota. Ţađ er einkennileg samtrygging ţessara manna ađ ţađ kćrđi ţetta engin á sínum tíma. Ef ţetta er ekki í anda Kínverja hvađ er ţá í anda ţeirra en allir ''Númbóar'' í Kína fá ađ hafa blá blikkandi ljós á Bensunum sínum. Sama og lögreglan hér og ţröngva sér í gegn um umferđina eins og ekkert sé sjálfsagđara. 

Valdimar Samúelsson, 4.12.2012 kl. 07:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband