3.12.2012 | 20:11
Bílaleigubíllinn og Nubo.
Einhverjum mánuðum áður en áhugi Nubos á Grímsstöðum varð opinber var frétt í DV af ferðalagi mágs Össurar utanríkis og Kínverja nokkurs að nafni Huang Nubo.
Alla jafna birtast nú ekki fréttir af því í blöðum, þó Íslendingur taki það að sér að aka Kínverja um landið okkar. Jafnvel þó svo kínverski heiti Nubo og sá íslenski sé ekki bara mágur utanríkisráðherra, heldur einnig maki Ingibjargar Sólrúnar.
Hins vegar vakti það athygli blaðamanna DV að bifreið sú sem þeir félagar óku saman á um landið, var bílaleigubíll sem Utanríkisráðuneytið tók á leigu og greiddi fyrir.
Hvort sem að sú saga sé sönn , eða ekki, sem sögð var þegar upp komst um bílaleigubílinn, að Hjörleifur Sveinbjarnarson mágur Össurar hafi boðið Nubo hingað til lands, vegna þess að þeir væru gamlir skólabræður frá námsárum Hjörleifs í Kína. Þá breytir það því ekki að skoðunarferðinn norður á Grímsstaði var í boði íslenskra stjórnvalda eða öllu heldur í boði íslenskra skattgreiðenda. Sem borga jú bílaleigubílinn á endanum.
![]() |
Huang: „Reiður og pirraður“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var líka talað um að þetta hefði verið ráðherrabíllinn þ.e. bíll sem Össur hafði til eigin afnota. Það er einkennileg samtrygging þessara manna að það kærði þetta engin á sínum tíma. Ef þetta er ekki í anda Kínverja hvað er þá í anda þeirra en allir ''Númbóar'' í Kína fá að hafa blá blikkandi ljós á Bensunum sínum. Sama og lögreglan hér og þröngva sér í gegn um umferðina eins og ekkert sé sjálfsagðara.
Valdimar Samúelsson, 4.12.2012 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.