11.11.2012 | 11:20
Falskur tónn lögmannsins.
Yðar einlægur telur að ekki sé það í rauninni verðtryggingin sem fari hvað mest fyrir brjóstið á Sigurði G. Guðjónssyni lögmanni. Heldur líti það betur út að nefna hana til sögunnar, heldur en raunverulega ástæðu þess að Sigurður ræðst gegn Vilhjálmi með þessum hætti.
Vilhjálmur hefur fyrir hönd Samtaka fjárfesta barist fyrir því að félagar í þeim samtökum og almenningur öðlist eitthvað réttlæti gagnvart genginu er setti bankanna hér á hausinn.
Það er einmitt það gengi sem skaffar Sigurði aur fyrir salti í grautinn. Enda er hann sjaldnast fjarri þegar einhver þeirra mætir í réttarsal.
Sigurði væri nær, sé afnám verðtryggingar honun svona mikið hjartans mál, að stökkva á vagninn með þeim félagasamtökum, sem hyggjast fá henni hnekt með dómi. Frekar en að ráðast að Vilhjálmi með þessum hætti. Þó svo að slíkar árásir séu ær og kýr umbjóðenda hans.
Þjóðin þarf ekki Villa verðtryggingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég stórefa að Vilhjálmur sé nú að hafa áhyggur af almeningi, hann er ekkert betri en aðrir fjárfestar, skúrkur sem fyrst og fremst hugsar um að markfalda sinn auð og sama hvort að hinir efnaminni blæði, þannig virðiast allt þetta fjárfestalið hugsa.
Ég hef þó enga skoðun á lögmanninum og eflaust getur verið að hann sé að verja aðra skúrka
siggi (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 13:33
Á hvaða forsendum byggir þú þessa skoðun þína siggi?
Hvað hefur Vilhjálmur gert til að verðskulda þessa afstöðu þína?
Landfari, 11.11.2012 kl. 14:17
Einn spilltasti lögmaður landsins að tala um hluti sem hann hefur ekki hundsvit á. Gaman að þessu:-) Hann toppaði þegar hann fór að grenja þegar hann var rekinn hjá stöð 2, síðan hefur þetta allt verið down-hill hjá garminum.
Guðmundur Pétursson, 11.11.2012 kl. 15:18
Hvað sem öðru líður. Almúginn MUN kjósa gegn verðgtryggingu í vor. Þess vegna væri skynsamlegar fyrir alla gömlu flokkana, að stíga skrefið og leiðrétta grunn verðtryggingar STRAX! Annars verða þeir rústir einar - og svo sem ekki efiti neinu að sjá!
Gamlinginn (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 15:52
Hvernig heldur fólk að óverðtryggðir vextir séu uppbyggðir
Að sjálsögðu setur bankinn áætlaða verðbólgu þar inn. hagnarprósentu og svo framvegis
Þrátt fyrir að vera með verðtryggt lán þá held ég að best væri að setja þak á hvað " höfuðstóllinn gæti hækkað á ári t.d 4% " og síðan að verðbótaþátturinn yrði bara settur inn 2 á ári
sæmundur (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.