6.11.2012 | 22:54
Er íslenskufræðingurinn ekki læs á íslensku?
Á Smugunni er eftirfarandi haft eftir Merði Árnasyni, íslenskufræðingi og þingmanni Samfylkingar:
" Staðan í því máli er gjörbreytt eftir að 84 prósent kjósenda greiddu atkvæði með þjóðareign á auðlindunum þannig að allir eigi möguleika á nýtingu, enda komi fyrir fullt gjald."
Auðvitað tekst íslenskufræðingnum Merði Árnasyni að rangtúlka eða misskilja íslenskan texta á íslenskum kjörseðli.
Á kjörseðlinum var einungis spurt hvort "eitthvað" auðlindaákvæði ætti að vera í nýrri stjórnarskrá. En ekki hvort að tillaga stjórnlagaráðs að auðlindaákvæði ætti að vera í nýrri stjórnarskrá.
En hins vegar er löngu ljóst að mottó Marðar í pólitík er: "Sannara er það er hentar betur".
![]() |
„Getum ekki verið þær druslur og lufsur“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið eruð ótrúlegir sjálfstæðismenn þegar kemur að því að verja kvótagreifana á kostnað fólksins í landinu og hinar dreyfðu byggðir. Vonandi hlustar fólkið á þennan málflutning ykkar og staldrar við.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2012 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.