Leita í fréttum mbl.is

Auðvitað skal skapa ágreining um rammaáætlun.

Efasemdir stjórnarliða um að rammáætlun njóti meirihluta, benda eindregið til þess að fallið hafi verið frá upphaglegum tilgangi með rammaáætlunina og hún gerð að pólitískum óskalista stjórnarflokkanna.

Upphaflegi tilgangurinn var tvíþættur. Að  faglega skipaður hópur, ynni að áætluninni til þess að það fengist faglegt og óháð mat, á virkjunar og verndunarkostum framtíðarinnar. Og að um áætlunina myndi ríkja þverpólitísk sátt. Enda var pólitísk sátt um skipun faghópsins.

Venju samkvæmt ákveða stjórnarflokkarnir að sniðganga allt það sem faglegt geti kallast. Til þess eins að þjóna pólitískum rétttrúnaði sínum. Og að sjálfsögðu er einnig, samkvæmt venju, allt gert til þess að skapa sem mestan ágreining um áætlunina.


mbl.is „Varla samþykkt samhljóða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband