21.10.2012 | 21:52
Mannréttindi eru réttindi allra manna, en ekki bara þeirra er lýðnum líkar.
Undir slíku á ég erfitt með að sitja en mikilvægara er þó að hafið sé yfir allan vafa að íslenskt réttarfar og meðferð ákæruvalds í máli sem þessu standist þær kröfur sem gerðar eru til mannréttinda og réttlátrar málsmeðferðar í Mannréttindasáttmálanum.
Einhverjum kann að þykja lítið til þessarar ákæru Geirs koma og telja jafnvel að sökum stöðu sinnar hafi hann átt skilið þá meðferð sem hann hlaut.
Þeir hinir sömu kunna jafnvel að segja að Geir hafi verið heppinn að vera sýknaður af öllum ákæruliðum eða þeim vísað frá dómi, að undanskyldum einum ákærulið. Hann eigi því ekkert að vera að velta þessu frekar upp.
Sjaldnast er það nú svo að heppni skilji á milli sekt og sýknu í dómsmáli. Heldur er dæmt samkvæmt lögum út frá þeim gögnum sem fyrir dómnum liggja.
Geir hefur alveg sama rétt og hver annar til þess ákæra til þess bærs aðila, telji hann á sér brotið. Það verður svo dómstólsins að ákveða hvort hann taki málið fyrir og dæmi í því eða ekki.
Er einhvers að óttast hafi rétt verið staðið að málsmeðferðinni samkvæmt Mannréttindasáttmálanum? Eða er samviska manna ekki hreinni en svo að þeir óttist dóm?
Mannréttindi eru eins og nafnið gefur til kynna, réttindi allra manna. Ekki bara réttindi tiltekinna handvaldra hópa eða einstaklinga, eftir því hvernig vindurinn blæs. Að halda öðru fram er í rauninni ekkert nema hræsni, í besta falli, sem ekkert á skylt við mannréttindi.
Geir kærir til Mannréttindadómstóls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.