Leita í fréttum mbl.is

Mannréttindi eru réttindi allra manna, en ekki bara ţeirra er lýđnum líkar.

„Undir slíku á ég erfitt međ ađ sitja en mikilvćgara er ţó ađ hafiđ sé yfir allan vafa ađ íslenskt réttarfar og međferđ ákćruvalds í máli sem ţessu standist ţćr kröfur sem gerđar eru til mannréttinda og réttlátrar málsmeđferđar í Mannréttindasáttmálanum.“

Einhverjum kann ađ ţykja lítiđ til ţessarar ákćru Geirs koma og telja jafnvel ađ sökum stöđu sinnar hafi hann átt skiliđ ţá međferđ sem hann hlaut.

Ţeir hinir sömu kunna jafnvel ađ segja ađ Geir hafi veriđ heppinn ađ vera sýknađur af öllum ákćruliđum eđa ţeim vísađ frá dómi, ađ undanskyldum einum ákćruliđ.  Hann eigi ţví ekkert ađ vera ađ velta ţessu frekar upp.

Sjaldnast er ţađ nú svo ađ heppni skilji á milli sekt og sýknu í dómsmáli.  Heldur er dćmt samkvćmt lögum út frá ţeim gögnum sem fyrir dómnum liggja.

Geir hefur alveg sama rétt og hver annar til ţess ákćra til ţess bćrs ađila, telji hann á sér brotiđ.  Ţađ verđur svo dómstólsins ađ ákveđa hvort hann taki máliđ fyrir og dćmi í ţví eđa ekki.

Er einhvers ađ óttast hafi rétt veriđ stađiđ ađ málsmeđferđinni samkvćmt Mannréttindasáttmálanum?  Eđa er samviska manna ekki hreinni en svo ađ ţeir óttist dóm?

Mannréttindi eru eins og nafniđ gefur til kynna, réttindi allra manna.  Ekki bara réttindi tiltekinna handvaldra hópa eđa einstaklinga, eftir ţví hvernig vindurinn blćs.  Ađ halda öđru fram er í rauninni ekkert nema hrćsni, í besta falli, sem ekkert á skylt viđ mannréttindi.


mbl.is Geir kćrir til Mannréttindadómstóls
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband