16.10.2012 | 22:23
Sjaldan eiga slæmur málstaður og sannleikurinn samleið.
Sjaldan fellur Álfheiði Ingadóttur satt orð úr munni....
Í tíufréttum sjónvarps sagði hún fullum fetum, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki viljað fyrr en nú ræða efnislega tillögur stjórnlagaráðs.
Nær allan síðasta vetur, var það krafa þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar að efnisleg umræða færi um tillögurnar. Bæði í þinginu sjálfu og í Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd þingsins.
Öllum beiðnum um slíkt var hafnað. Utan þess sem að almennar umræður voru um tillögurnar. Þær umræður fóru hins vegar það snemma fram eftir að tillögum stjórnlagaráðs var skilað þinginu, að varla má ætla að þingmenn hafi náð að kynna sér tillögurnar að því marki, að sú umræða hafi getað talist efnisleg.
Álfheiður hefur hins vegar verið í hópi þeirra þingmanna, sem hrópað hafa:"Málþóf-málþóf!!", í þinginu ef einhver þingmaður þingmaður Sjálfstæðisflokksins , hefur dirfst til þess að beina orðum sínum efnislega að tillögum stjórnlagaráðs, í ræðustól Alþingis.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Athugasemdir
Frenjan er frökk..
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.10.2012 kl. 13:22
Mikið skelfing verður maður feginn þegar þetta lið verður kosið burt af þingi.
Eyjólfur G Svavarsson, 17.10.2012 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.