Leita í fréttum mbl.is

Stóra Baldurs-Lexmálið. Síðari hluti.

Það var vissulega svo, eins og undirritaðan grunaði, að systurmiðlanir DV og Smugan hlupu af einhverjum ástæðum af stað með frétt, án þess að hirða um það að kynna sér málið sem skyldi.

 http://www.ruv.is/frett/afplana-einungis-fjordung-i-fangelsi

Systurmiðlarnir tveir hljóta í kjölfarið að birta leiðréttingar á fréttum sínum.  Eða þá endurbirta þær réttar, þar sem fram kemur, með skýrum hætti, að Baldur fékk enga sérmeðferð hjá Fangelsismálastofnun.  Heldur nýtur hann sömu réttinda og aðrir fangar og mál hans í kerfinu afgreitt með sama hætti og það hefði verið gert vegna hvers annars sem fengið hefði og fær tveggja ára dóm.

Eins ættu systurmiðlanir að biðja alla þá afsökunar sem töpuðu ,,kúlinu" af hneykslun í athugasemdakerfi þessara miðla.  Enda hljóta ummæli þeirra er tóku hvað stærst upp í sig í athugasemdakerfunum, að vera byggð á þeirri staðreynd, að miðlanir, birtu ónákvæma frétt, sem gaf annað í skyn, en raunin er.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband