16.9.2012 | 21:09
Hræsni ESB og brauðfætur stjórnvalda.
Það þarf ekki mikla innsýn í veiðisögu ESB-ríkja, til þess að sjá og skynja óforbetranlega hræsni fulltrúa þeirra er þeir saka Íslendinga og Færeyinga um óábyrgar og ósjálfbærar veiðar á makríl.
Enda hafa ESB-þjóðirnar nánast gengið að hverjum þeim fiskistofni sem þeir veiða úr, nema kannski makrílnum, dauðum og hugsað lítt um stjórnun veiða og arðbæra nýtingu á þeim.
Með þögn sinni og eða málamyndaatugasemdum, í kurteisisstíl, heykjast íslensk stjórnvöld á því að reka þessa fullyrðingu ESB-þjóða ofan í kokið á þeim og standa fast á íslenskum hagsmunum varðandi makrílinn.
En kannski er það bara svo að pólitískir hagsmunir stjórnvalda, sér í lagi Samfylkingar, eigi enga samleið með hagsmunum íslensku þjóðarinnar.
![]() |
Refsiaðgerðir eina leiðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Annað í þessu máli er að samningfulltrúar íslendinga (og færeyinga) virðast ekki koma nógu vel til skila, (eða tala fyrir daufum eyrum) hvaða hætta liggur í þessu flakki makrílsins inn á íslandsmið, hætta fyrir aðra hefðbundna stofna, og því hvernig greinilegt er að stofninn er í vexti, því þrátt fyrir aðvaranir fiskifræðinga um ofveiði, er ekkert sem bendir til þess, þvert á móti þá settu norskir makrílveiðimenn nýtt tímamet í því að uppfylla kvóta sinn, samkvæmt þætti sem var í norska sjónvarpinu nýverið, og þetta hefur verið þróunin sl. á
Stífni ESB og Norskra yfirvalda, gagnvart íslendingum og færeyingum í þessu máli er að öllum líkindum meira stýrt af markaðssjónarmiðum og hlutdeildum í þeim, en áhyggjum af stofninum, íslensk stjórnvöld ættu að hafa það í huga og spyrja í þá átt líka, en svo má víst ekki "styggja" ESB....
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 16.9.2012 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.