16.9.2012 | 14:21
Sunnudagshugvekja.
Ari Teitsson bóndi í Þingeyjarsýslum og stjórnlagaráðsfulltrúi, segir að sveitarfélög á Norð-austulandi , hafi ákveðið að kaupa Grímstaði á Fjöllum, til þess að hafa ,,stjórn á svæðinu. Hann gefur ennfremur lítið fyrir undiskriftir þjóðþekktra einstaklinga, er krefjast þess að ríkið kaupi Grímsstaði og hálfkveðnar undirtektir Ögmunds við þeirri kröfu.
Ari sagði það í rauninn berum orðum, að sveitarfélögin ættu að ráða, þar sem að þetta væri á þeirra svæði.
Á þetta sjónarmið Ara væri hægt að fallast, ef það væri útlit fyrir að sveitarstjórnirnar þarna nyðra og íbúar sveitarfélaganna, hefðu eitthvað um Grímstaði á Fjöllum, að segja eftir að viðskipti þau sem hanga á spýtunni, hafa farið fram.
Þar á ég að sjálfsögðu við áform Nubos hins kínverska um langtímaleigu á jörðinni, sem nánast jafngilda eignarhaldi á jörðinni, sökum lengd leigusamnings. Þar sem áform hans um kaup á henni voru slegin út af borðinu af innanríkisráðherra.
Það er að mati undirritaðs, með fullri virðingu fyrir þessum sveitarstjórnum, hæpið að þær hafi í raun og veru einhverja ,,stjórn á atburðarásinni, eftir að áðurnefnd viðskipti hafa farið fram. Auk þess sem ætla má að væntanlegur leigjandi/kaupandi, hafi byggt upp tengslanet sem erfitt verði að rjúfa, við menn í þessum sveitarstjórnum, umfram þau sem hann hafði áður.
Nú er innanríkisráðherra fylgjandi þeirri pólitík að þjóðgarðar séu stækkaðir, til þess að hindra megi arðbærar virkjunarframkvæmdir á ákveðnum svæðu.
Af þeim sökum hlýtur það að vera umhugsunarefni, að hvorki ráðherrann né aðrir fylgjandi þeirri stefnu, hafi ekki vakið máls á kaupum ríkisins á jörðinni og stofnun þjóðgarðs á henni eða sameiningu á henni við aðra þjóðgarða, er kunna að vera þar nærri.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.