2.9.2012 | 14:06
Tveir punktar um jafnréttislagabrot.
Það eru tveir punktar sem vert er að tína fram, varðandi þessi tvö brot á jafnréttislögum, sem Jóhanna og Ögmundur hafa orðið uppvís af.
1. Hæfnisnefndin sem dæmdi karlinn hæfari í Jóhönnumálinu, gaf konunni einkunnina 0 fyrir ensku, þrátt fyrir að hún hafi numið stjórnsýslufræði við bandarískan háskóla og unnið í stjórnsýslunni á tveimur stöðum í USA. Sú einkunn kann að hafa ráðið baggamuninn, varðandi hæfni umsækjenda. Hæfnisnefndin ætti í rauninni að mæta fyrir til þess bæra nefnd þingsins, Stjórnskipunnar og eftirlitsnefnd eða þá Allsherjarnefnd og gera grein fyrir því fyrir nefndinni, hvernig hún fékk þessa einkunn út varðandi enskuna og hvort að hæfnisnefndin hafi í rauninni verið þvinguð til þess að dæma konuna niður.
2. Í Ögmundarmálinu, metur hæfnisnefndin konuna jafnhæfa eða hæfari, en Ögmundur skautar framhjá því, sökum þess að erfitt er að reka embætti sýslumanns á Húsavík vegna fjárskorts.
Hvað varð um kynjaða hagstjórn? Er hún bara einn af þessum spari og tyllidagafrösum stjórnarflokkanna?
Sakar forystuna um að vilja kljúfa flokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Orð úr tómri tunnu virðist þetta allt saman vera búið til á og var það ekki Jóhanna Sigurðardóttir sjálf sem gólað hefur hæðst um þessa kynjaða hagstjórn...
Þetta fólk allt saman ætti að koma sér frá tafarlaust vegna þess að það er enginn samstaða í einu eða neinu hjá því og hvað þá að það sé að marka nokkuð af þeim orðum sem frá þeim hefur komið...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.9.2012 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.