1.9.2012 | 16:35
Er hæstvirtur afleysingaráðherrann að grínast eða.....?
Það sem mér finnst vera jákvætt í því sem er að gerast núna er það að sveitarfélögin ætla að kaupa jörðina og þar með er hún komin í opinbera eigu, segir Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra spurð út í fyrstu viðbrögð sín.
Fyrstu viðbrögð síðuritara voru þau, að vonandi væri hæstvirtur afleysingaráðherrann að grínast. Ef ekki þá er ráðherrann líklegast sú eina sem ekki áttar sig á því að sveitarfélögin eru ekkert annað en leppur fyrir Nubo og hans fjárfestingafélag.
Í heilan mannsaldur eða lengur munu hinir svokölluðu ,,eigendur" jarðarinnar, lítil sem engin yfirráð hafa yfir jörðinni. Sá sem leigir mun í rauninni verða hinn eiginlegi eigandi jarðarinnar. Þannig að sveitarfélögin eru í rauninni ekkert annað en ,,nytsamir sakleysingar" í áformum Nubos og félaga.
Hins vegar er það kannski athyglisverðast við þetta mál að hér kemur fram enn eitt málið þar sem stjórnarflokkarnir eru á öndverðum meiði um hvernig leiða eigi það til lykta.
Það eina sem haldi stjórninni saman, séu slæmar atvinnuhorfur margra stjórnarþingmanna og viðhengja stjórnarflokkanna, springi stjórnin. Auk þess að sýna verði þjóðinni að ,,hrein" vinstri stjórn geti alveg lafað eitt kjörtímabil.
Það sé í rauninni afar auðvelt. Annar stjórnarflokkurinn leggst bara á gólfið og verður gólfmotta fyrir hinn flokkinn.
Styðja kaup á Grímsstöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.