31.8.2012 | 21:00
Að leiðrétta mistök og axla ábyrgð...
,,Ung vinstri græn gera þá skilyrðislausu kröfu að ráðherrar sem sitja í nafni flokksins fari að lögum bæði í orði og á borði og geti axlað ábyrgð gerist þeir sekir um mistök í starfi. Innanríkisráðherra ber að biðjast afsökunar á framgöngu sinni í þessu máli og leiðrétta mistök sín.
Ef að mig misminnir ekki, þá hvöttu Ung vinstri græn Svandísi umhverfisráðherra til frekari dáða, er hún tók nýföllnum hæstaréttardómi á sig, af mun meira yfirlæti og hroka en Ögmundur gerði gagnvart úrskurði Kærunefndar jafnréttismála. Þannig að krafa ungkommanna er víst ekki alveg skilyrðislaus.
Það er í sjálfu sér ekkert að því að Ögmundur biðjist afsökunar á framgöngu sinni. En hvernig á hann að leiðrétta mistök sín? Reka þann sem hann skipað með milljónakostnaði og ráða konuna sem að kærði?
Ætli hins vegar Ögmundur að axla ábyrgð í málinu, þá er í rauninni bara um tvennt að velja. Hann greiði úr eigin vasa þær bætur, er fallið gætu á íslenska ríkið vegna málsins eða þá að hann segi af sér.
Afsögn myndi setja Ögmund snarlega á spjöld íslenskrar stjórnmálasögu, fyrir að vera fyrsti ráðherrann sem hrökklast, tvisvar út úr sömu ríkisstjórninni á sama kjörtímabilinu.
Verri þætti þó sumum afsögn Ögmundar, ef til hennar kæmi, því afsögnin hlyti því að teljast eðlileg afleiðing fyrir þann ráðherra sem brýtur jafnréttislög. Enda "Móðir jafnréttismála á Íslandi" hæstvirtur forsætisráðherra, með sama glæp á bakinu.
Reyndar er það nú svo að bæði Ögmundur og Jóhanna hafa er þau voru í stjórnarandstöðu krafist þess, að ráðherra sem jafnréttislöggjöfina segði af sér.
En samt er það nú svo að þau tvö og aðrir af þeirra sauðahúsi, eiga mun auðveldara með það það að tala, í löngu máli, um almenna kurteisi og siðbót en að tileinka sér þessa eiginleika.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og ég sé þetta, þá er ekkert mál þess vert að segja af sér út af.
Maðurinn gæti verið pedófíll, og náðst í rúminu með dauðri 10 ára stelpu, en það væri ekkert til að stressa sig útaf.
Þegar maður er á þingi, þá fer maður ekkert þaðan. Púnktur.
Ásgrímur Hartmannsson, 31.8.2012 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.