22.8.2012 | 21:20
Heimatilbúinn óvissa og saknæmt sleifarlag stjórnvalda.
Svokölluð ,,óvissa" um endurútreikning lána er ,,heimatilbúinn". Þegar fyrsti gengislánadómurinn féll í Hæstarétti þá voru FME og Seðlabankinn fenginn til þess að reikna út mismunandi útkomur af endurgreiðslu þessrra lána.
Finna átti útkomuna sem skaðaði ríkissjóð minnst. Enda höfðu stjórnvöld í samningum sínum við kröfuhafa bankanna, fallist á það að ábyrgjast þann skaða sem bankarnir kynnu að verða fyrir, vegna stjórnvaldsaðgerða af einhverju tagi.
Óvissan var því í rauninni aldrei um vextina sem slíka. Enda var sá þáttur lánasamninganna ekki dæmdur ólögmætur, heldur gengistryggingin.
Óvissan var því fyrst og fremst um það hvort ríkissjóður, gæti staðið undir þeim skuldbindingum sem á hann féllu, við það að borga bönkunum, mismunin milli þess sem að þeir töldu sig eiga að fá með gengistryggingunni, auk vaxta og þess að fá lánin bara endurgreidd með þeim vöxtum sem lánasamningarnir kveða á um.
Í þeim tilgangi var hið ólöglega ákvæði sett í Árna Páls-lögin, þrátt fyrir aðvaranir löglærða manna, sem hvað á um seðlabankavexti aftur í tímann. Sem voru allt aðrir og í öllum tilfellum hærri en vextirnir voru í lánasamningunum.
Það hlýtur þvi í besta falli að flokkast undir vanrækslu hjá stjórnvöldum, að semja um flutning gengistryggðra lána úr föllnu bönkunum yfir í þá nýju og fallast á ábyrgð vegna þess skaða sem stjórnvaldsaðgerðir gætu valdið. Hafandi undir höndum lögfræðiálit þess efnis að gengistryggðu lánin væru nær örugglega ólögmæt.
Ellefu gengismál þingfest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.